Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 83

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 83
Stefnir] Um daginn og veginn. 369 „ÞiS munið ætla ykkur tvo“, sögðu þeir við okkur, sem fylgd- um C-listanum, og þeim var ó- mögulegt að leyna háðinu í svip og málróm. Og svo kom nú „ósigurinn", sem þessir hjartagóðu menn vor- kenna okkur svo innilega. Og ó- sigurinn er fólginn í því, að tveir Sjálfstæðisnienn eru Jcosnir. — Stjórnarflokkurinn, sem hefir 20 menn á þingi, og þykist fara með völdin samkvæmt heilögu umboði landslýðsins, kom einum manni að, en sósíalistarnir komu alls ekki manni að. Úrslitin eru, ef satt skal segja, mjög háðuleg fyr- ir báða. Og það er engin ástæða til að vorkenna þeim, því að þeir uppskera eins og þeir hafa sáð. Hitt, sem barist var um, er atkvæðamagnið. Það var þannig: A fékk 4898 atkv.% B. 7585 atkv. og C 11671 atkv. Þetta atkvæða- magn sýnir: 1. Að C-listinn hefði mátt missa uálega 2000 atkv, eða 1887 atkv. og hefði þó komið tveim mönnum að. Það var því ekki með neinum herkjubrögðum, sem sigurinn var unninn. 2. Að Sjálfstæðisflokkurinn fer weð umboð rétt að segja helmings öllum kjósöndum landsins, y>Indiána« skór eru úr sterku brúnu leðri með suörtum gúmmísólum; reynslan hefur sýnt að þessi gerð af skóm er mjög heppileg fyrir börn og unglinga, uerðið er kr. 7.50 no. 27—30, kr. 9.00 no. 31—35, ’kr. 11.00 no. 36—38, sendum gegn póstkröfu um land alt. Lárus G. Lúðvígsson Skóverzlun Símnefni Lúðvígsson 24

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.