Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 84

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 84
370 Um daginn og veginn. [Stefnir Alþingishátíðar- dúkurinn hefir hlotið almenningslof og mikla útbreiðslu. Fæst enn i þessum stærðum Hvítir hördúkar: 130X130 cm. 130X160 cm. 130 X 200 — 160X160 — 160 X 220 — 160 X 500 — Hör og silki: (gulir, bláir). 130X130 cm. 160X160 cm. Sendir um land alt gegn póstkröfu. Verslunin Egill Jacobsen. þeirra, sem hér kusu. Helmingur þjóðarinnar stendur bak við þá 17 þingmenn, sem eru í Sjálf- stæðisflokknum á þingi. 3. Að Sjálfstæðisflokkurinn hef- ir náð svo að segja nákvæmlega jafn miklum hluta kjósanda eins og íhaldsfl. og Frjálsl. fl. saman- anlagt, 1926. Og samt sagði Alþýðublaðið, að þessi kosning hefði yfirleitt verið ver sótt í þeim héruðum landsins, þar sem Sjálfstæðismenn væri í meiri hluta. X»að er nú hætt við, að þetta sé ekki rétt, úr því að heim- ildin er þessi, en ef satt er, þá á Sjálfstæðisflokkurinn enn meira raunverulegt fylgi í landinu hlut- fallslega við hina flokkana, en það, sem þessi kosning sýnir. Úrslit þessa landkjörs sýna ým- islegt, þó að fátt af því verði hér talið. Þau sýna, að „straumhvörf" Jónasar eru eintómt mont, eins og reyndar var fyrir að vita. — Aukning atkv. Framsóknar frá 1926, er að vísu mikil á papp- írnum, en tölurnar eru líka vill- andi. Magnús heitinn Kristjáns- son, sem þá var í kjöri, var eng- an veginn maður eftir flokksins vilja. Honum var lítið lið lagt, og í sveitum var þá mjög lítið kosið. Og svo er engin skýrsla til um það, hvað af þessum 7585 at-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.