Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 84

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 84
370 Um daginn og veginn. [Stefnir Alþingishátíðar- dúkurinn hefir hlotið almenningslof og mikla útbreiðslu. Fæst enn i þessum stærðum Hvítir hördúkar: 130X130 cm. 130X160 cm. 130 X 200 — 160X160 — 160 X 220 — 160 X 500 — Hör og silki: (gulir, bláir). 130X130 cm. 160X160 cm. Sendir um land alt gegn póstkröfu. Verslunin Egill Jacobsen. þeirra, sem hér kusu. Helmingur þjóðarinnar stendur bak við þá 17 þingmenn, sem eru í Sjálf- stæðisflokknum á þingi. 3. Að Sjálfstæðisflokkurinn hef- ir náð svo að segja nákvæmlega jafn miklum hluta kjósanda eins og íhaldsfl. og Frjálsl. fl. saman- anlagt, 1926. Og samt sagði Alþýðublaðið, að þessi kosning hefði yfirleitt verið ver sótt í þeim héruðum landsins, þar sem Sjálfstæðismenn væri í meiri hluta. X»að er nú hætt við, að þetta sé ekki rétt, úr því að heim- ildin er þessi, en ef satt er, þá á Sjálfstæðisflokkurinn enn meira raunverulegt fylgi í landinu hlut- fallslega við hina flokkana, en það, sem þessi kosning sýnir. Úrslit þessa landkjörs sýna ým- islegt, þó að fátt af því verði hér talið. Þau sýna, að „straumhvörf" Jónasar eru eintómt mont, eins og reyndar var fyrir að vita. — Aukning atkv. Framsóknar frá 1926, er að vísu mikil á papp- írnum, en tölurnar eru líka vill- andi. Magnús heitinn Kristjáns- son, sem þá var í kjöri, var eng- an veginn maður eftir flokksins vilja. Honum var lítið lið lagt, og í sveitum var þá mjög lítið kosið. Og svo er engin skýrsla til um það, hvað af þessum 7585 at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.