Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 86

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 86
372 Um daginn og veginn. [Stefnir HJER SJÁIÐ ÞJER fullkomnustu vefnaðarvöru- og glervöruverzlun landsins. I VERZLUNIN EDINBORG. Að staðaldri fyrirliggjandi fullkomið úrval af Glervörum Kristal Alum. vörum Borðbúnaði Ferðatöskum Taurúllum og vindum. Alklæði—Kápu- og kjólatau— Reiðfatatau — Ótal silkiefni — Nærfatn. ull og silki—Barna- kjólar og kápur — m. m. fl. Leggið leið yðar um Hafnar- stræti i Edinborg. Un til fyrirheitna landsins ligg- ur engin önnur leið. Þetta landskjör sýnir líka ann- að. Alþýðublaðið segir sjálft, að flokkur þeirra hafi fengið ríflega það, sem hann þurfti til þess að halda í horfinu frá 1926. Er þetta mikilsverð játning þess sann- leika, sem reyndar var kunnur áð- ur, að sósíalistar hafa alls ekki átt landkjörinn þingmann á þingi með rétti kjörfylgis í landinu, heldur aðeins fyrir sundrung og slæleik andstæðinganna. — Verði þeim sá sigur að góðu, og er vonandi að langt verði að bíða þess næsta. , Og svo vill Stefnir loks bjóða hina nýju þingmenn velkomna, bæði aðalþingmennina Pétur Magnússon, bankastjóra, og frú Guðrúnu Lárusdóttur, og vara- þingmennina Kára Sigurjónsson og Skúla Thorarensen, bændur, og síra Jakob Lárusson, prest. Átta ára starf er fram undan. Því haggar ekkert þingrof. Er von- andi, að þau átta ár verði vitni að miklum framförum í landinu og meiri heiðríkju yfir opinberu lífi en nú hefir verið um stund.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.