Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 91

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 91
Stefnir] Kviksettur. 377 „áfram!“ Mrs Challice fór að hlaupa. Snörp gola stóð gegnum ganginn á móti þeim. Priam Farll ætlaði að fara að hlaupa líka, en þá fauk hatturinn af honum, og skauzt eins og sending til baka. Hann hljóp á eftir honum eins og ungur strákur og náði honum loksins. En þegar hann kom til baka, sá hann ekki annað en sæg af fólki, sem var þrýst saman bak við járngrindur, og í sama vet- fangi kom lítill smellur, og allur hópurinn sökk í jörðina, og var horfinn eftir fá augnablik. Lundúnaborg var annars merki- legri en hann hafði haldið. Hún var undraborg. — Eftir skamma stund kom lyftan upp aftur, gubb- aði úr sér sæg af fólki og sökk svo í jörð aftur með Priam Farll og fjölda annara. Þegar hann kom út ór lyftunni, var hann staddur í feikna stórri, hvítri námu. Alls- staðar voru málaðar hendur sem bentu og bentu, og hann hljóp fram og aftur. Við og við sá hann lestir þjóta framhjá, án þess að nokkur gufuvagn drægi þær. En hvert sem hann fór, og hvað sem ó gekk, þá fann hann Alice hvergi. Hún var algerlega horfin! Kastalinn. Priam Farll sat með póstpapp- Jóh. Ölaísson k 'Co., Rvík. fyrir vörubila er nýjasta og lang-bezta gúmmí-tegund, sem nokkur verksmiðja býr til. Hringirnir eru óvenju þykkir og seigir og vandlega varðir á hliðunum til að fyrirbyggja slit, þegar ekið er í hjólförum. Aðalumboð fyrr DUNLOP RUBBER Co., Ltd.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.