Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 91

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 91
Stefnir] Kviksettur. 377 „áfram!“ Mrs Challice fór að hlaupa. Snörp gola stóð gegnum ganginn á móti þeim. Priam Farll ætlaði að fara að hlaupa líka, en þá fauk hatturinn af honum, og skauzt eins og sending til baka. Hann hljóp á eftir honum eins og ungur strákur og náði honum loksins. En þegar hann kom til baka, sá hann ekki annað en sæg af fólki, sem var þrýst saman bak við járngrindur, og í sama vet- fangi kom lítill smellur, og allur hópurinn sökk í jörðina, og var horfinn eftir fá augnablik. Lundúnaborg var annars merki- legri en hann hafði haldið. Hún var undraborg. — Eftir skamma stund kom lyftan upp aftur, gubb- aði úr sér sæg af fólki og sökk svo í jörð aftur með Priam Farll og fjölda annara. Þegar hann kom út ór lyftunni, var hann staddur í feikna stórri, hvítri námu. Alls- staðar voru málaðar hendur sem bentu og bentu, og hann hljóp fram og aftur. Við og við sá hann lestir þjóta framhjá, án þess að nokkur gufuvagn drægi þær. En hvert sem hann fór, og hvað sem ó gekk, þá fann hann Alice hvergi. Hún var algerlega horfin! Kastalinn. Priam Farll sat með póstpapp- Jóh. Ölaísson k 'Co., Rvík. fyrir vörubila er nýjasta og lang-bezta gúmmí-tegund, sem nokkur verksmiðja býr til. Hringirnir eru óvenju þykkir og seigir og vandlega varðir á hliðunum til að fyrirbyggja slit, þegar ekið er í hjólförum. Aðalumboð fyrr DUNLOP RUBBER Co., Ltd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.