Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 27

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 27
lengri tírai leiS áður en færsla þeirra varð sam- rærad fyrir alit konung- dæraið(1812).Torveldar það rajög nýtingu þeirra og eins hict að hinir fjöl- mörgu utan anglikönsku kirkjunnar voru einatt ekki skrásettir í "parish • registers".Sjá nánar Guillaume & Poussou,72-76. (20) Louis Henry - sem gerðist raeð útgáfu handbókarinnar Manuel de dðpouillement et d'exploitation de l'etat civil ancien (1956) að- ferðafræðilegur guðfaðir greinarinnar - er lýð- fræðingur að starfi, Hann komst á spor kirkjubókanna þegar hann tók, eftir seinna stríð, að rannsaka lang- tíraaþróun frjósemi raeðal Frakka. Nokkrum árum áður hafði samlandi hans, sagn— fræðingurinn P.Goubert, birt grein þar sera hann undirstrikaði þýðingu prest- þjónustubókanna sem sagn- fræðilegra heimilda og lagði drög að aðferð til að með- höndla þær tölf ræðilega . (En Beauvaisis: Problemes démographiqes du XVII s. Annales E.S.C., 1352, 453-68). (21) Heitið á ívitnaðri grein Gaunts á að undirstrika þann misraun sem hefur gætt í umfjöllun lýðfræðinga/ sagnfræðinga ura efnið. Eins og Gaunt tekur fram kom að- greiningin milli "sögulegrar lýðfræði" og "lýðsögu" áður fram hjá T.H. Hollings- worth, Historical Demography (London 1969), 37. Þótt ekki eigi að fara milli mála á hvora sveifina greinar- höfundur hallast, þykir ástæðulaust að hrófla við almennri notkun orðsins söguleg lýðfræði. (22) Aðferðinni er lýst ítar- lega í áðurnefndri handbók L.Henry sem nú fæst í nýrri útgáfu, Manuelde démographie historiqe (Genéve-Paris 1970). (23) E.A.Imhof hefur rifjað upp að þegar í upphafi 20.aldar var þýskum sagr.fræðingum ljóst hvernig nota mætti vinnuaðferðir ættfræðinga til að varpa ljósi á efna- hags- og félagslegar að- stæður. Á þriðja áratug aldarinnar mótaði svo mann- fræðingurinn W.Scheidt að— ferð til að vinna úr kirkju- bókaefni sem ber flestöll einkenni fjölskyldumynd- unaraðferðar. Misbrúkun nasista á aðferð Scheidts í þágu "kynþáttavísinda" varð hins vegar til þess að óorð komst á hana í Þýskalandi eftir 1945. Sjá Imhof, 1977: 19-29. (24) Fyrir visst tíraabil þurfa spjöldin vitaskuld að ná ákv^ lágmarkstölu til þess að úrvinnslan gefi mark- tækar niðurstöður. (25) Á þeim tímura er kristileg viðhorf til barneigna og fjölskyldulífs voru óum- deild opinberlega, má ráða margt um siðferði daglegs lífs af hlutfallstölu " lausaleiksbarna" (sjá ra.a. Burguiére, 85-87). - Sér- stök ástæða er þó til að vera gagnrýninn á heimild- irnar í þessu efni. (26) Hér með eru talin öll börn sem fæðast lifandi á fyrstu sjö mánuðum hjúskapar. - Vitað er að hérlendis heíur trúlofun lengi gengt svipuðu hlutverki og gifting sem e.k. heimild til barneigna er almenningur tekur gilda. Sjá Björn Björnsson, 41-79. (27) í samfélagi þar sem getnaðar- varnir eru ekki við hafðar gefa fæðingartímabiln vís- bendingu um s.k. náttúru- lega frjósemi giftra kvenna, hæfni þeirra til að verða þungaðar ef svo mætti segja. Hugtakið er reyndar viðsjár- vert þar sem margvíslegar aðstæður geta haft áhrif á fæðingarbilin (einkum eftir fyrstu fæðingu. s.k. inter- valles intergénésiques), s.s. venjur um brjóstgjöf, atvinnu hættir (sem gæti þýtt lengri eða skemmri fjarvist eigin- manns frá heimili), svo ekki sé minnst á trúarleg viðhorf (sjá nánar Wrigley, 92-94). Með þessum fyrir- vara raá álykta nokkuð af fæðingarbilum um það að hvaða marki samfélagið eða ákv. hópur innan þess hefur tileinkað sér þann hugsunar- hátt sem lýðfræðingar kenna við "mathusianisma". (28) Hér á landi eru tölur yfir aldursbundna frjósemi kvenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.