Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 16

Sagnir - 01.04.1981, Page 16
14 Þetta er afar mikill og væntan- lega marktækur munur á_ yali grunn- skólanemenda á kjörsviðum í 9„ bekk„ Augljóst er að staða raungreina í grunnskólanum er mun sterkari en staða samfélagsfræðinnar. Þeir nem- endur sem bestum heildarárangri ná velja sér undantekningalítið raun- greinakjörsvið í 9. bekk. Margir Hlutfallsleg dreifing nemenda eftir einkunnum og vali a kjörsviCum. □ SamfélagsfræCi Raungreinar þeirra taka samfélagsfræði líka. Hugsanleg skýring á því hve stór hopur nemenda með meðaleinkunnina 8 og þar yfir sleppir samfélagsfræði algerlega er að þær greinar njóti ekki sama álits og raungreinar, t.d» sem undirstaða framhaldsnáms eða sem hagnýtt viðfangsefni. Þá er talið auðveldara fyrir "slakan" nemanda að fá einkunn sem dugar til framhaldsnáms með því að læra samfélagsfræði fremur en raun- greinar og sagðist einn skólastjór- anna sem talað var við ráðleggja nemendum með lélega stærðfræðieink- unn í 8. bekk að velja samfélags- fræði. Hvers vegna er þá auðveld- ara að ná góðri einkunn í samfél- agsfræði en í raungreinum? Við teljum að ein ástæðan og e.t.v. sú veigamesta sé að minni kröfur séu gerðar. I þessu sambandi má einnig benda á að endurskoðun námsefnis ef skemmra á veg komin í samfélags- fræði en í raungreinum. Eins annmarka verður að geta. Við þekkjum ekki sögu- og landa- fræðieinkunnir "lakasta" námsfólks- ins í 8. bekk. Þær kunna að vera háar þótt einkunnir í málum og stærðfræði séu lágar. Sé hins vegaJ' rétt að minni kröfur séu gerðar í samfélagsfræði í 9. bekk en í raun- greinum má telja vafalaust að þetta eigi við um 8. bekk einnig. Auk þess dugar þessi skýring ekki til að svara spurningunni hvers vegna "góðir" nemendur sleppa fremur sam- félagsfræðinni. Lokaorff Markmið þessarar greinar er að hvetja áhugafólk um sögu til þess að láta sig sögunám og sögukennslu í grunnskólum einhverju varða. NÚ- verandi námsefni í sögu er bundið við fornaldar- og miðaldasögu í 8. bekk og 19. aldar sögu í 9. bekk. Hætt er við að einkum 8. bekkjar námsefnið hafi sérlega litla skír- lleiml ld Ir: 1. Aðalnámskrá grunnské1a - Almennur hlutí. RcykjavTk, Menntamálaráðuneytið, 1976. 2. Aðalnámskrá grunnskóla - Sam- félagsfrægi. Reykjavík, Mennta- málaráðuney tið, 1977. 3. Könnun á námsaðgreinini;u í íslenska grunnskólanum. Verk- efni unnið af 9 nemendur í náin- skotun til 14 ára barns. Hvernig getur nám um orsakasamhengi þjóð- félagsþrounar haft sæmilega skilj- anlegan tilgang í augum þess? Hef ur það einhvern tilgang að fólk viti eitthvað um það? Þessum spurningum verður ekki svarað hér heldur varpað til ykkar lesendur góðir. skeiðinu 10.03.07 Námshœfni og námsaðgreining sem kennt var í Félagsvísindade i ld llí haustið 1978. Fjölrit. Höfundar: Anna ósk Völundn''dóttir, Bragi Guð- mundsson, Guðríður ólafsdóttir, Gyða Ragnarsdóttir, Ingólfur á. jóhannesson, Jóhanna 'nlíusdótt- ir, Margrét Theódórsduttir, Steinunn Helgadóttir og Steinþór Þráinsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.