Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Síða 57

Sagnir - 01.04.1986, Síða 57
Baðstofan Frá 15. öld eru til heimildir um ón- stofuna, en þaö er ekki fyrr en á 17. öld sem heimildirnar veita einhverjar upplýsingar aö ráöi um þessa „kytru inn af baöstofunni". Samkvæmt 17. aldar heimildum voru um 15% bæja í vissum sóknum meö ónstofu. Sama hlutfallstala var á 18. öld, en síðan viröist fara aö draga úr notkun henn- ar. Þó eru til heimildir sem segja frá ónshúsum allt fram á annan áratug 19. aldar.26 Svo viröist sem ónshúsiö hafi í raun réttri ekki verið sérstakt hús, heldur óþiljaö stafgólf í enda baöstofu, þar sem ofninn hefur ver- iö staðsettur. [Ogj. . . aö ónshús hafi komið fram, þegar baöstofan var almennt aö breytast í íveruher- bergi, líklega á 15. öld. Þau viröast menjar um gufubaöiö.27 Aö lokum skal hér lýst í grófum dráttum þremur baöstofugeröum frá síðustu öldum: loft- eöa pallbaðstofu, bekkbaöstofu og fjósbaöstofu. Sú gerð af baðstofu, sem nú er lík- lega þekktust, nefndist loft- eða pall- baöstofa. Slíkar baðstofur voru yfir ööru bæjarhúsi, þó ekki gripahúsi. Ofn í baðstofu. Ofnar úr ponjárni í baðstof- um uoru nýjung, sem ruddi sér lil rúms seint ú 19. öld. Rúmin voru undir súö til hliðanna. í öörum enda baðstofunnar var hjóna- hús, aðgreint meö skilrúmi. Gengiö var upp um stiga á baðstofuloftið og var hleri yfir uppgöngunni. Slíkar baöstofur voru á flestum stórbæjum og báru góðum efnahag vitni. Fjósbaöstofur voru staösettar á fjósloftum. Þar sem slík baðstofugerð var, notuöust menn á vetrum við ylinn frá skepnunum. Götubaðstofur eru ein gerö fjósbaöstofa. Þær draga nafn sitt af hlöðnum bálki, götu, sem lá eftir endilöngu fjósinu og var gólf baðstofunnar. Rúmin stóðu á pöllum (meöfram hliöarveggjum) yfir básun- um undir súðinni. Gatan var ögn lægri en pallbrúnin framan viö rúmin. „Var svo gengið inn eftir götunni og inn gegnt rúmi sínu og stigið upp á skör- ina og sezt á rúrnið."28 Upphaf svonefndrar bekkbaöstofu má rekja til 16. aldar, en allt fram á 19. öld var sú baðstofugerð algeng- ust meðal fátæks fólks. Bekkbaöstof- an var ekki byggö yfir önnur hús, eins og hinartværfyrrnefndu. Áfátækustu heimilunum var ekkert þilgólf, aðeins harötroöin moldin. Oftast voru vegg- irnir óþiljaöir, en rúmin voru hlaðnir torfbálkar. Stundum voru kýr hafðar í öörum enda baðstofunnar. Þá var þiljaö á milli, en sömu dyr haföar aö fjósi og baðstofu. Lokaorð Hér aö framan hefur eitt og annað veriö tínt til sem skýrt getur þoku- kennda þróun íslensku baöstofunnar. Jarðhúsin í Hvítárholti og Grelutótt- um, sem þeir Þór Magnússon og Guömundur Ólafsson telja aö hafi veriö baðstofur, sýna óljósa mynd af uþphaflegri gerö baðstofu. Rann- sóknir þeirra tvímenninga og kenn- ingar um jarðhúsin, auk frásagna fornrita, styrkja þá hugmynd aö bað- stofan hafi upþhaflega verið hús þar sem menn tóku sér gufubað. Líklegt er að jarðhúsin hafi í fyrstu verið bráðabirgöahúsnæöi landnema en síöan hafi einhverjum þeirra veriö breytt í baöstofur. Ástæöur þess að jarðhúsin stóöu sér var líklega eld- SAQriIR 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.