Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Side 93

Sagnir - 01.04.1986, Side 93
Skrá um lokaritgerðir Gísli Ág. Gunnlaugsson: Fátækramál á íslandi, 1870- 1907.1977. (Birtist mjög stytt og nokkuð endurskoðuð í Sögu 16 1978). Gísli Kristjánsson: Þrírþættir af áhuga Bandaríkja- manna á íslandi á síðari hluta 19. aldar. 1980. (Einn hluti ritgerðarinnar birtist sem grein í Sögnum 2. árg. 1981). Guðjón Indriðason: Aðdragandi og afleiðingar af setn- ingu reglugerðar nr. 70 um fiskveiðilandhelgi íslands frá30.júní, 1958. 1980. Guðjón Ingi Hauksson: Þjóðleiðir og vegaframkvæmdir frá Sandhólaferju að Ytri-Rangá í Holtamannahreppi hinum forna. 1982. (Útdráttur úr ritgerðinni birtist í Sögu 21 1983). Guðmundur J. Guðmundsson: Afleiðingar Móðuharð- indanna í Snæfells- og Hnappadalssýslu. 1978. Guðmundur Hálfdánarson: Afkoma leiguliða 1800-1857. 1980. Guðmundur Rúnar Heiðarsson: Vinnulöggjöfin 1938. 1982. Guðmundur Jónsson: Vinnuhjú á 19. öld. 1979. (Birtist aukin og endurbætt í Ritsafni Sagnfræðistofnunar nr. 5 undirsama heiti árið 1981). Guðmundur Magnússon: Sagnfræði Jóns Sigurðssonar. Yfirlit og megindrættir. 1980. Guðni Halldórsson: Frjáisíþróttir á íslandi 1907-1947. 1979. Gunnar Þór Bjarnason: Samskipti og tengsl íslendinga og Þjóðverja í heimsstyrjöldinni fyrri. 1981. (Einn kafli ritgerðarinnar birtist í Sögu 21 1983). Gústaf A. Níelsson: 117 daga stjórnarkreppa. Aðdrag- andinn að myndun „Stefaníu". 1984. Hallgerður Gísladóttir: Fráfærur í Norður-Múlasýslu. 1980. (Ekki á Háskólabókasafni). Hannes H. Gissurarson: Karl Marx og kenningar hans. 1979. (Ekki á Háskólabókasafni). Haukur Pétur Benediktsson: Gengismál á íslandi á ár- unum 1920-1930. 1983. Heiðar Skúlason: Setning mjólkursölulaganna 1934. 1980. Helgi Hannesson: Koma Bandaríkjahers 1951. Aðdrag- andi og viðbrögð. 1980. Helgi Kristjánsson: Verkfallið 1955 og setning atvinnu- leysistryggingarlaga. 1985. (Grein eftir Helga í Sögn- um 1. árg. 1986 byggir á þessari ritgerð). Helgi Máni Sigurðsson: Kjaradeilur ársins 1942. 1978. (Birtist árið 1978 undir sama heiti í bæklingaröðinni Framlag nr. 4). Hrafn Ingvar Gunnarsson: Reykjavík og brunamálin 1752-1895. 1985. Hróðmar Bjarnason og Lárus Á. Bragason: Hagsöguleg þróun landbúnaðar á árunum 1874-1904. 1983. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Vinstri andstaðan í Alþýðu- flokknum á árunum 1926-1930. 1979. (Birtist árið 1979 undirsamaheiti í bæklingaröðinni Framlag nr. 5). Ingólfur Á. Jóhannesson: Drög að sögu Sambands ungra kommúnista. 1979. (Birtist nokkuð stytt í bæklingi Ing- ólfs Úr sögu Kommúnistaflokks íslands sem kom út 1980). Jafet Sigurðsson: Óiafsvík sem fiskihöfn 1900-1976. 1981. Jóhann Stefánsson: Fráfærur i Borgarfirði. 1980. (Ekki á Háskólabókasafni). Jón Árni Friðjónsson: Þáttur kvenna í gangi mála í Sturl- ungu. 1981. Jón Viðar Sigurðsson: Keflavíkurflugvöllur 1947-1951. 1983. (Birtist nánast óbreytt í Ritsafni Sagnfræðistofn- unar nr. 11 undir sama heiti árið 1984). Kristín Jónsdóttir: Samtök frjálslyndra og vinstri manna. 1979. Kristjana Kristinsdóttir: Afleiðingar Móðuharðindanna í Suður-Múlasýslu árin 1783-1788. 1980. (Samnefnd ritgerð Kristjönu í safnritinu Skaftáreldar 1783-1784. Ritgerðirog heimildir, sem kom út 1984, er unnin upp úr þessari ritgerð). Lára Birna Hallgrímsdóttir: Aðdragandi og umræður um frumvarp tillaga um leiðbeiningar fyrir konur um varnir gegn því að verða barnshafandi og um fóstureyðingar. (Lög nr. 38, 28. janúar 1935). 1979. Leó Ingason: Helstu orsakaþættir varðandi ósigur Þjóð- verja í síðari heimsstyrjöldinni. Athuganir og saman- burðurá breskum, þýskum og sovéskum sjónarmiðum. 1979. Magnús Haraldsson: Skipulagsnefndatvinnumála 1934- 1937. 1980. Magnús E. Pálsson: Borðeyri við Hrútafjörð að fornu og nýju. 1979. Már Jónsson: Jarðeignir og jarðeigendur í Vestur-ísa- fjarðarsýslu 1658-1805. 1980. Margrét Guðmundsdóttir: Konur hefja kjarabaráttu. Verkakonur í Reykjavík 1914-1940. 1983. (Nokkrar helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru í samnefndri grein Margrétar í bókinni íslenskar kvennarannsóknir 29. ágúst - 1. sept. 1985 sem kom út sama ár). Óðinn Jónsson: Stefna Sjálfstæðisflokksins í kreppu og stríði. - Tildrög og ástæður fyrir myndun Nýsköpunar- stjórnarinnar. 1983. Ólafur Ásgeirsson: Hugmyndaheimur Der Judenstaat eftir Theodor Herzl. 1983. Ragna Halldórsdóttir: Myndskreytingar Tryggva Magn- ússonar í barnabókum. 1983. Ragnar Gunnarsson: Saga KFUM í Reykjavikárin 1902- 1918. 1980. Ragnar Sigurðsson: Palestina frá miðri 19. öld til loka heimsstyrjaldarinnar fyrri. 1984. Ragnheiður Sverrisdóttir: Kirkjuleiðsla kvenna á íslandi. 1981. RagnhildurGunnarsdóttir: Sjómælingarvið ísland. 1979. Ragnhildur Vigfúsdóttir: Saumakonur í Reykjavík 1900- 1940. 1985. Ríkharður H. Friðriksson: Jón Leifs. - íslenskur bylting- armaður. 1985. (Stutt grein eftir Ríkharð, byggð á rit- gerðinni, birtist í Sögnum 6. árg. 1985). Sigríður Hagalínsdóttir: Athugun og samanburður á þremur kennslubókum í íslandssögu frá tímabilinu 1880-1915. 1985. Sigríður Sigurðardóttir: Nánd nýrra tíma. Um félagsskap skagfirskra kvenna frá 1869-1929. 1985. SAGMIR 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.