Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 93
Skrá um lokaritgerðir
Gísli Ág. Gunnlaugsson: Fátækramál á íslandi, 1870-
1907.1977. (Birtist mjög stytt og nokkuð endurskoðuð
í Sögu 16 1978).
Gísli Kristjánsson: Þrírþættir af áhuga Bandaríkja-
manna á íslandi á síðari hluta 19. aldar. 1980. (Einn
hluti ritgerðarinnar birtist sem grein í Sögnum 2. árg.
1981).
Guðjón Indriðason: Aðdragandi og afleiðingar af setn-
ingu reglugerðar nr. 70 um fiskveiðilandhelgi íslands
frá30.júní, 1958. 1980.
Guðjón Ingi Hauksson: Þjóðleiðir og vegaframkvæmdir
frá Sandhólaferju að Ytri-Rangá í Holtamannahreppi
hinum forna. 1982. (Útdráttur úr ritgerðinni birtist í
Sögu 21 1983).
Guðmundur J. Guðmundsson: Afleiðingar Móðuharð-
indanna í Snæfells- og Hnappadalssýslu. 1978.
Guðmundur Hálfdánarson: Afkoma leiguliða 1800-1857.
1980.
Guðmundur Rúnar Heiðarsson: Vinnulöggjöfin 1938.
1982.
Guðmundur Jónsson: Vinnuhjú á 19. öld. 1979. (Birtist
aukin og endurbætt í Ritsafni Sagnfræðistofnunar nr.
5 undirsama heiti árið 1981).
Guðmundur Magnússon: Sagnfræði Jóns Sigurðssonar.
Yfirlit og megindrættir. 1980.
Guðni Halldórsson: Frjáisíþróttir á íslandi 1907-1947.
1979.
Gunnar Þór Bjarnason: Samskipti og tengsl íslendinga
og Þjóðverja í heimsstyrjöldinni fyrri. 1981. (Einn kafli
ritgerðarinnar birtist í Sögu 21 1983).
Gústaf A. Níelsson: 117 daga stjórnarkreppa. Aðdrag-
andinn að myndun „Stefaníu". 1984.
Hallgerður Gísladóttir: Fráfærur í Norður-Múlasýslu.
1980. (Ekki á Háskólabókasafni).
Hannes H. Gissurarson: Karl Marx og kenningar hans.
1979. (Ekki á Háskólabókasafni).
Haukur Pétur Benediktsson: Gengismál á íslandi á ár-
unum 1920-1930. 1983.
Heiðar Skúlason: Setning mjólkursölulaganna 1934.
1980.
Helgi Hannesson: Koma Bandaríkjahers 1951. Aðdrag-
andi og viðbrögð. 1980.
Helgi Kristjánsson: Verkfallið 1955 og setning atvinnu-
leysistryggingarlaga. 1985. (Grein eftir Helga í Sögn-
um 1. árg. 1986 byggir á þessari ritgerð).
Helgi Máni Sigurðsson: Kjaradeilur ársins 1942. 1978.
(Birtist árið 1978 undir sama heiti í bæklingaröðinni
Framlag nr. 4).
Hrafn Ingvar Gunnarsson: Reykjavík og brunamálin
1752-1895. 1985.
Hróðmar Bjarnason og Lárus Á. Bragason: Hagsöguleg
þróun landbúnaðar á árunum 1874-1904. 1983.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Vinstri andstaðan í Alþýðu-
flokknum á árunum 1926-1930. 1979. (Birtist árið
1979 undirsamaheiti í bæklingaröðinni Framlag nr. 5).
Ingólfur Á. Jóhannesson: Drög að sögu Sambands ungra
kommúnista. 1979. (Birtist nokkuð stytt í bæklingi Ing-
ólfs Úr sögu Kommúnistaflokks íslands sem kom út
1980).
Jafet Sigurðsson: Óiafsvík sem fiskihöfn 1900-1976.
1981.
Jóhann Stefánsson: Fráfærur i Borgarfirði. 1980. (Ekki
á Háskólabókasafni).
Jón Árni Friðjónsson: Þáttur kvenna í gangi mála í Sturl-
ungu. 1981.
Jón Viðar Sigurðsson: Keflavíkurflugvöllur 1947-1951.
1983. (Birtist nánast óbreytt í Ritsafni Sagnfræðistofn-
unar nr. 11 undir sama heiti árið 1984).
Kristín Jónsdóttir: Samtök frjálslyndra og vinstri manna.
1979.
Kristjana Kristinsdóttir: Afleiðingar Móðuharðindanna
í Suður-Múlasýslu árin 1783-1788. 1980. (Samnefnd
ritgerð Kristjönu í safnritinu Skaftáreldar 1783-1784.
Ritgerðirog heimildir, sem kom út 1984, er unnin upp
úr þessari ritgerð).
Lára Birna Hallgrímsdóttir: Aðdragandi og umræður um
frumvarp tillaga um leiðbeiningar fyrir konur um varnir
gegn því að verða barnshafandi og um fóstureyðingar.
(Lög nr. 38, 28. janúar 1935). 1979.
Leó Ingason: Helstu orsakaþættir varðandi ósigur Þjóð-
verja í síðari heimsstyrjöldinni. Athuganir og saman-
burðurá breskum, þýskum og sovéskum sjónarmiðum.
1979.
Magnús Haraldsson: Skipulagsnefndatvinnumála 1934-
1937. 1980.
Magnús E. Pálsson: Borðeyri við Hrútafjörð að fornu
og nýju. 1979.
Már Jónsson: Jarðeignir og jarðeigendur í Vestur-ísa-
fjarðarsýslu 1658-1805. 1980.
Margrét Guðmundsdóttir: Konur hefja kjarabaráttu.
Verkakonur í Reykjavík 1914-1940. 1983. (Nokkrar
helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru í samnefndri grein
Margrétar í bókinni íslenskar kvennarannsóknir 29.
ágúst - 1. sept. 1985 sem kom út sama ár).
Óðinn Jónsson: Stefna Sjálfstæðisflokksins í kreppu og
stríði. - Tildrög og ástæður fyrir myndun Nýsköpunar-
stjórnarinnar. 1983.
Ólafur Ásgeirsson: Hugmyndaheimur Der Judenstaat
eftir Theodor Herzl. 1983.
Ragna Halldórsdóttir: Myndskreytingar Tryggva Magn-
ússonar í barnabókum. 1983.
Ragnar Gunnarsson: Saga KFUM í Reykjavikárin 1902-
1918. 1980.
Ragnar Sigurðsson: Palestina frá miðri 19. öld til loka
heimsstyrjaldarinnar fyrri. 1984.
Ragnheiður Sverrisdóttir: Kirkjuleiðsla kvenna á íslandi.
1981.
RagnhildurGunnarsdóttir: Sjómælingarvið ísland. 1979.
Ragnhildur Vigfúsdóttir: Saumakonur í Reykjavík 1900-
1940. 1985.
Ríkharður H. Friðriksson: Jón Leifs. - íslenskur bylting-
armaður. 1985. (Stutt grein eftir Ríkharð, byggð á rit-
gerðinni, birtist í Sögnum 6. árg. 1985).
Sigríður Hagalínsdóttir: Athugun og samanburður á
þremur kennslubókum í íslandssögu frá tímabilinu
1880-1915. 1985.
Sigríður Sigurðardóttir: Nánd nýrra tíma. Um félagsskap
skagfirskra kvenna frá 1869-1929. 1985.
SAGMIR 91