Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Side 94

Sagnir - 01.04.1986, Side 94
Skrá um lokaritgerðir Sigurður G. Magnússon: Borgarategir híbýlahættir í Reykjavík 1930-1940. 1984. (Ritgerðin er stofninn í bók Sigurðar Lífshættir í Reykjavík 1930-1940 sem kom út 1985 í ritröðinni Sagnfræðirannsóknir7. bindi). Sigurður Pétursson: „og roða sló á bæinn." Verkalýðs- barátta og stjórnmálaátök á ísafirði 1890-1922. 1984. (Grein eftir Sigurð í Ársriti Sögufélags Isfirðinga 28. ári 1985 er byggð á nokkrum köflum ritgerðar hans). SigurðurG. Þorsteinsson: Áætlanagerðogafskiptistjórn- valda 1770-1903. 1981. Skjöldur Eiríksson: Sturla Sighvatsson í valdatafli 13. aldar. 1980. Snorri Þorsteinsson: Verslunarsamtök bænda í Borgar- firði og á Mýrum árin 1870-1874. Nokkurdrög til versl- unarsögu Borgarfjarðar. 1978. Snæbjörn Reynisson: Að búa í Flateyjarhreppi, 1840- 1900. 1979. Stefán Jónsson: íslendingar og breska hernámið 1940- 1941,- Viðhorfog vandamál. 1985. Steinunn Ármannsdóttir: Braggabyggðir og húsnæðis- mál eftirstríðsáranna í Reykjavík. 1980. Sumarliði R. (sleifsson: íslensk eða dönskpeningabúð? Saga Islandsbanka 1899-1930. 1983. (Grein eftir Sumarliða í Sögnum 4. árg. 1983 byggir á ritgerð hans). Svanhildur Bogadóttir: Aðbúnaður togarasjómanna. Breytingar með nýsköpunartogurunum og vökulögum um 12 stunda hvíldartíma. 1985. Sveinbjörn Blöndal: Sauðasalan tilBretlands. 1981. (Birt- ist næsta óbreytt í Ritsafni Sagnfræðistofnunar nr. 8 undir sama heiti árið 1982). Sveinn Agnarsson: Verðbólga á íslandi árin 1807-1814. Athugun á verðhækkunum á vöru og áhrifum gengis- falls kúrant-dalsins á peningamarkaðinn. 1982. Sverrir Haraldsson: Torfi Bjarnason í Ólafsdal og skosk áhrif á íslenskan landbúnað. 1984. Tómas Einarsson: Fyrsta blómaskeið í íslensku djass- lífi (1947-1953). 1980. Tómas ÞórTómasson: Framsókn í vörn. Glefsurúrsögu Framsóknarflokksins á hinu viðburðaríka ári 1942. 1984. Tómas Þór Tómasson: Hagur íslendinga í seinna stríði. Hvernig var umhorfs í efnahags- og félagsmálum á íslandi 1939-1945? 1984. Valdimar Unnar Valdimarsson: Alþýðuflokkurinn og „stjórnhinna vinnandistétta" 1934-1938.1982. (Birtist nánast óbreytt í Ritsafni Sagnfræðistofnunar nr. 12 undir sama heiti árið 1984). Þorgeir Kjartansson: Þorvaldur Skúlason og alþjóðlegir straumar í málaralist á fyrri hluta 20. aldar. 1983. Þorleifur Óskarsson: Siglingartil íslands 1850-1913. 1984. Þorsteinn Þórhallsson: Útflutningsframleiðsla íslensks landbúnaðar 1733-1772. 1982. Þórunn Magnúsdóttir: Sjókonurá átjándu og nítjándu öld. 1979. Þórunn Valdimarsdóttir: Fjárkláðinn síðari. 1979. Þorvaldur Bragason: Um áhrif frjálslyndisstefnu á sögu- skoðun Jóns Ólafssonar og hugmyndir hans um þjóð- félagsmál. 1982. (Stutt grein eftir Þorvald, byggð á rit- gerðinni birtist í Sögnum 4. árg. 1983). Þröstur Ásmundsson: Verksmiðjuráðin í rússnesku bylt- ingunni. 1978. Æsa Sigurjónsdóttir: Klæðaburður íslenskra karlmanna á 16., 17. og 18. öld. 1983. (Birtist óbreytt í Ritsafni Sagnfræðistofnunamr. 13 undir sama heiti árið 1985). Ögmundur Helgason: Ágrip af sögu Norðfjarðarhrepps til 1895. 1983. CAND. MAG. RITGERÐIR Áki Gíslason: Þættir úr sögu Brasilíu. 1977. Anna Ólafsdóttir Björnsson: Bessastaðahreppur 1878- 1978. 1985. Árni Indriðason: Þróun byggðar í austanverðum Skaga- firði á miðöldum. 1977. (Ekki á Háskólabókasafni). Bessí Jóhannsdóttir: Sameining Kóreu og Sameinuðu þjóðirnar, 1945-1954. 1979. Bragi Guðmundsson: Efnamenn og eignir þeirra um 1700. Athugun á íslenskum gósseigendum í jarða- bókÁrna og Páls og fleiri heimildum. 1983. (Birtist lítið breytt í Ritsafni Sagnfræðistofnunar nr. 14 undir sama heiti árið 1985). Erlingur Brynjólfsson: Bagi er oft bú sitt að flytja. 1983. Gísli Ágúst Gunnlaugsson: Framfærslumál Reykjavíkur og Seltjarnarneshrepps, 1786-1847. 1979. (Birtist mjög aukin í bók Gísla, Ómagarog utangarðsfólk. Fá- tækramál Reykjavíkur 1786-1907, sem kom út árið 1982 í Safni til sögu Reykjavíkui). Gísli Kristjánsson: Verslunarbylting 19. aldar eins og henni vatt fram á verslunarsvæði ísafjarðar. 1985. Guðmundur J. Guðmundsson: Maíuppreisnin í Frakk- landi 1968. 1982. Guðmundur Hálfdánarson: Fólksfjöldaþróun íslands á 18. öld. 1982. (Grein eftir Guðmund í safnritinu Skaft- áreldar 1783-1784. Ritgerðirog heimildir, sem kom út 1984, byggir á ritgerðinni). Guðmundur Jónsson: Upphaf ríkisafskipta afefnahags- málum. Efnahagsmál á Alþingi og í ríkisstjórn á árum fyrri heimsstyrjaldar 1914-1918. 1983. Guðrún Ása Grímsdóttir: Um samskipti norskra erki- biskupa og íslendinga á tímabilinu um 1174-1232. 1979. (Grein eftir Guðrúnu í Sögu 20 1982 er byggð á nokkrum köflum ritgerðarinnar). Gunnar F. Guðmundsson: Eignarhald á fossum og af- réttum. 1979. (Höfundur vann úr seinni hluta ritgerðar- innar og birti í bók sinni, Eignarhald á afréttum og al- 92 SAGfÍIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.