Sagnir - 01.04.1986, Page 94
Skrá um lokaritgerðir
Sigurður G. Magnússon: Borgarategir híbýlahættir í
Reykjavík 1930-1940. 1984. (Ritgerðin er stofninn í
bók Sigurðar Lífshættir í Reykjavík 1930-1940 sem
kom út 1985 í ritröðinni Sagnfræðirannsóknir7. bindi).
Sigurður Pétursson: „og roða sló á bæinn." Verkalýðs-
barátta og stjórnmálaátök á ísafirði 1890-1922.
1984. (Grein eftir Sigurð í Ársriti Sögufélags Isfirðinga
28. ári 1985 er byggð á nokkrum köflum ritgerðar
hans).
SigurðurG. Þorsteinsson: Áætlanagerðogafskiptistjórn-
valda 1770-1903. 1981.
Skjöldur Eiríksson: Sturla Sighvatsson í valdatafli 13.
aldar. 1980.
Snorri Þorsteinsson: Verslunarsamtök bænda í Borgar-
firði og á Mýrum árin 1870-1874. Nokkurdrög til versl-
unarsögu Borgarfjarðar. 1978.
Snæbjörn Reynisson: Að búa í Flateyjarhreppi, 1840-
1900. 1979.
Stefán Jónsson: íslendingar og breska hernámið 1940-
1941,- Viðhorfog vandamál. 1985.
Steinunn Ármannsdóttir: Braggabyggðir og húsnæðis-
mál eftirstríðsáranna í Reykjavík. 1980.
Sumarliði R. (sleifsson: íslensk eða dönskpeningabúð?
Saga Islandsbanka 1899-1930. 1983. (Grein eftir
Sumarliða í Sögnum 4. árg. 1983 byggir á ritgerð
hans).
Svanhildur Bogadóttir: Aðbúnaður togarasjómanna.
Breytingar með nýsköpunartogurunum og vökulögum
um 12 stunda hvíldartíma. 1985.
Sveinbjörn Blöndal: Sauðasalan tilBretlands. 1981. (Birt-
ist næsta óbreytt í Ritsafni Sagnfræðistofnunar nr. 8
undir sama heiti árið 1982).
Sveinn Agnarsson: Verðbólga á íslandi árin 1807-1814.
Athugun á verðhækkunum á vöru og áhrifum gengis-
falls kúrant-dalsins á peningamarkaðinn. 1982.
Sverrir Haraldsson: Torfi Bjarnason í Ólafsdal og skosk
áhrif á íslenskan landbúnað. 1984.
Tómas Einarsson: Fyrsta blómaskeið í íslensku djass-
lífi (1947-1953). 1980.
Tómas ÞórTómasson: Framsókn í vörn. Glefsurúrsögu
Framsóknarflokksins á hinu viðburðaríka ári 1942.
1984.
Tómas Þór Tómasson: Hagur íslendinga í seinna stríði.
Hvernig var umhorfs í efnahags- og félagsmálum á
íslandi 1939-1945? 1984.
Valdimar Unnar Valdimarsson: Alþýðuflokkurinn og
„stjórnhinna vinnandistétta" 1934-1938.1982. (Birtist
nánast óbreytt í Ritsafni Sagnfræðistofnunar nr. 12
undir sama heiti árið 1984).
Þorgeir Kjartansson: Þorvaldur Skúlason og alþjóðlegir
straumar í málaralist á fyrri hluta 20. aldar. 1983.
Þorleifur Óskarsson: Siglingartil íslands 1850-1913.
1984.
Þorsteinn Þórhallsson: Útflutningsframleiðsla íslensks
landbúnaðar 1733-1772. 1982.
Þórunn Magnúsdóttir: Sjókonurá átjándu og nítjándu öld.
1979.
Þórunn Valdimarsdóttir: Fjárkláðinn síðari. 1979.
Þorvaldur Bragason: Um áhrif frjálslyndisstefnu á sögu-
skoðun Jóns Ólafssonar og hugmyndir hans um þjóð-
félagsmál. 1982. (Stutt grein eftir Þorvald, byggð á rit-
gerðinni birtist í Sögnum 4. árg. 1983).
Þröstur Ásmundsson: Verksmiðjuráðin í rússnesku bylt-
ingunni. 1978.
Æsa Sigurjónsdóttir: Klæðaburður íslenskra karlmanna
á 16., 17. og 18. öld. 1983. (Birtist óbreytt í Ritsafni
Sagnfræðistofnunamr. 13 undir sama heiti árið 1985).
Ögmundur Helgason: Ágrip af sögu Norðfjarðarhrepps
til 1895. 1983.
CAND. MAG. RITGERÐIR
Áki Gíslason: Þættir úr sögu Brasilíu. 1977.
Anna Ólafsdóttir Björnsson: Bessastaðahreppur 1878-
1978. 1985.
Árni Indriðason: Þróun byggðar í austanverðum Skaga-
firði á miðöldum. 1977. (Ekki á Háskólabókasafni).
Bessí Jóhannsdóttir: Sameining Kóreu og Sameinuðu
þjóðirnar, 1945-1954. 1979.
Bragi Guðmundsson: Efnamenn og eignir þeirra um
1700. Athugun á íslenskum gósseigendum í jarða-
bókÁrna og Páls og fleiri heimildum. 1983. (Birtist lítið
breytt í Ritsafni Sagnfræðistofnunar nr. 14 undir sama
heiti árið 1985).
Erlingur Brynjólfsson: Bagi er oft bú sitt að flytja. 1983.
Gísli Ágúst Gunnlaugsson: Framfærslumál Reykjavíkur
og Seltjarnarneshrepps, 1786-1847. 1979. (Birtist
mjög aukin í bók Gísla, Ómagarog utangarðsfólk. Fá-
tækramál Reykjavíkur 1786-1907, sem kom út árið
1982 í Safni til sögu Reykjavíkui).
Gísli Kristjánsson: Verslunarbylting 19. aldar eins og
henni vatt fram á verslunarsvæði ísafjarðar. 1985.
Guðmundur J. Guðmundsson: Maíuppreisnin í Frakk-
landi 1968. 1982.
Guðmundur Hálfdánarson: Fólksfjöldaþróun íslands á
18. öld. 1982. (Grein eftir Guðmund í safnritinu Skaft-
áreldar 1783-1784. Ritgerðirog heimildir, sem kom út
1984, byggir á ritgerðinni).
Guðmundur Jónsson: Upphaf ríkisafskipta afefnahags-
málum. Efnahagsmál á Alþingi og í ríkisstjórn á árum
fyrri heimsstyrjaldar 1914-1918. 1983.
Guðrún Ása Grímsdóttir: Um samskipti norskra erki-
biskupa og íslendinga á tímabilinu um 1174-1232.
1979. (Grein eftir Guðrúnu í Sögu 20 1982 er byggð á
nokkrum köflum ritgerðarinnar).
Gunnar F. Guðmundsson: Eignarhald á fossum og af-
réttum. 1979. (Höfundur vann úr seinni hluta ritgerðar-
innar og birti í bók sinni, Eignarhald á afréttum og al-
92 SAGfÍIR