Sagnir - 01.04.1987, Síða 52
fðUnfo
crtne
55?
Bocnfcef paa
___ _ oð Bermefc for alíé titterliflt
fliot/ at twre ffolbífl til nu bcmnb^IanbfFe Compagnie Z%/s/y£
—^-> átientéío
-----Siffe/ jom er for flot>e bnatifle Æiebmanbl/IBafire,
fefl af BcmelBte Compagnies farenbe átiebinanb/ paa ,
. /**3s—pm, inXnno 174 £_rigríg t>et> 5al, UJtaal ofl Qtaflt
úflnammet nater; íbi forpliflter jeg mig oamlne2irpínfler,<2en
for 2ilíf/og 2IUe for (Sen, obcn'mMt.Qfój/f——SifFe, til
beM>emeIbte Compagnies intcrcíTentere, ellet bbcm benne min ub»
ffcrbbe Sorffribe Ife, me b bereé aJtinbe, i í>o>nbe baber, ferftfommem
bc 2Iar 174^- mcb gobe bnfltifle Sélanbffe ^iobmanb^SSabre, i
retfe áfiebeí&ib, paa — £abn, ©fabeéleé at
bctale; -Ofl berfom benne min Sorffribelfe iffe af jnig, eller mine
2lrbinger, i 2UIemaaber, fom mclbf, blibcr ffterfommft, ba jeg, tU
Ierbf,at Iiibe efter 25i(fieréí©omé Sormelbning, fom Annoi63i..
ben 4 Maji er bemt; til bbilfen ®nbe íeg benne min ubgtone 5ot>
ffrtbelfe eflenbœnbífl babec unberffrcbct, ogcrberaf 2-beIígelo*
bcnbe ©ien' ‘Parter ubflœb, bborfore, naar ben eenc er fnlbefigiort,
—baeraf ingen QSerbie.^ .
(Jiyn/Lr j/uOoLO. ~étor
Skuldaviðurkenning Sigríðar Gísladóttur í Bátsendahöfn 1742.
magn munaðarvöru. Þetta virðist
hafa tekist bærilega, í sæmilegu ár-
ferði var tóbak og brennivín um
25% innflutningsverðmætisins. Sá
gamli og nýi siður að halda veislu í
góðæri en svelta í harðæri virðist
ekki síður hafa gilt um íslendinga á
17. og 18. öld en aðrar þjóðir fyrr og
síðar.
Hnignun, útþensla og
aftur hnignun 1743-1787.
Árin 1743-1759 var íslandsversl-
unin í höndum Hörmangara, sem
mynduðu gildi helstu smákaup-
manna í Kaupmannahöfn. Þeir
vildu tryggja sér ódýrar vörur frá
íslandi og náðu því einokunarversl-
uninni undir sig. Þeir héldu fast í
verslunarhætti fyrirrennara sinna
og þeir gerðu því engar tilraunir til
að hafa áhrif á gang atvinnulífsins í
landinu. Hér gengu þeir á móti
nýjum efnahags- og framfara-
straumum, sem boðuðu að ríkið ætti
á virkan hátt að efla atvinnuvegina
sem mest og privilegeraðir þjónar
þess eins og einokunarkaupmenn
áttu einnig að þjóna þessu mark-
miði. Það var því auðvelt mál að
fordæma Hörmangara eftir að þeir
urðu í reynd gjaldþrota árin 1757-
1759.
Arftakar Hörmangara hófu glæ-
nýja stefnu í íslenskum atvinnu-
málum. Farið var að veita alls konar
verðlaun fyrir framtak í sjávarút-
vegi. Um skeið var reyndar einnig
reynt að breyta þvingunum til að
auka fiskveiðar íslendinga. Fjár-
kláðinn stuðlaði og að auknum fisk-
veiðiáhuga í landinu. Því jukust
fiskveiðar talsvert síðustu 20 árin
fyrir Móðuharðindin og hlutdeild
sjávarútvegs í útflutningi jókst
mjög mikið, samtímis minnkaði
hlutdeild landbúnaðarafurða. Allt
var þetta kaupmönnum mikið gleði-
efni. Þeir voru ekki einir um þá
skoðun að fjárkláðinn hefði verið
mikil blessun fyrir ísland. Þannig
tók Skúli Magnússon undir þá
skoðun.
íslenskir höfðingjar óttuðust
flestir mjög þessi auknu afskipti er-
lendra aðila af íslenskum fram-
leiðslugreinum, eins og skýrt kom
fram í tillögum þeirra til lands-
nefndarinnar 1770-1771. Þá taldi
Ólafur Stephensen allt of mikið
vera gert til að efla sjávarútveginn
samtímis því sem að sauðkindin
væri allt of lágt metin.
Skúli Magnússon var á allt ann-
arri skoðun en Ólafur. Hann taldi
sjálfsagt að efla fiskveiðar sem
mest. En aðaláhugamál hans var að
færa verslunargróðann inn í landið,
ekki að koma á frjálsri verslun.
Síðustu þrettán ár einokunar-
verslunarinnar, 1774-1787, var hún
í höndum konungs. Mikil dugguút-
gerð var á vegum verslunarinnar í
Hafnarfirði; eftir hrun þeirrar út-
gerðar 1787 liðu rúm 80 ár þangað
til annar eins fjöldi þilskipa var
aftur gerður út á íslandi. Samtímis
/íA'( rí)Jljuo.
t/M*
ffáí/C «
/ff/H)
monty
j/w.
/nMr
M>
7,%
/n&r
/nfá
/nw
HMýj,
/f/át
/6/W-
//m
zú/c
/mtr
/tm
/ÓVtO
nmjj:
/itfo-o
~nwt
tiLfl
Hluti Rentukammerskjals þar sem uppboðinu á ísiandsversluninni 16. april 1742 er
lýst.
50 SAGNIR