Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 75
af, væri þeim öllum refsað? Skorti
gögn eða var einfaldlega ekkert upp
á embættismennina að klaga?
Æra Magnúsar Stephensens beið
hnekki, ekkert var þó á hann sannað
og í bréfinu til yfirmanns síns 1815
ber hann af sér allar sakir. Dönsk
stjórnvöld virðast hafa treyst því að
að Magnús segði þar satt og rétt frá,
því ári síðar hlaut hann nafnbótina
konferensráð, sem er einu stigi
hærra í virðingarröðinni en etats-
ráð.
Áburðinn á etatsráðið, Magnús
Stephensen, má rekja beint til óvild-
armanna hans og til föðurhúsanna
er best að senda hann aftur. Margt
er þó enn órannsakað um atburðina
1809 en vonandi verður þess ekki
langt að bíða að nýjar rannsóknir
líti dagsins ljós.
Jörundur í fangelsi.
TVKAi
Oci'Rts
Jörundur frjáls
Tilvísanir
1 Anna Agnarsdóttir: „Ráðagerðir um
innlimun íslands í Bretaveldi á ár-
unum 1785-1815.” Saga 17 (Rv.
1979), 5.
2 Helgi P. Briem: Sjálfstœði íslands
(Rv. 1936), 30-32.
3 Helgi P. Briem, 85, 91.
4 Helgi P. Briem, 87.
5 Anna Agnarsdóttir, 28-31,42-44.
6 HelgiP. Briem, 110.
7 Helgi P. Briem, 121.
8 Helgi P.Briem, 125-6.
9 Helgi P. Briem, 112-116.
10 Anna Agnarsdóttir, 34.
11 Helgi P.Briem, 137.
12 Helgi P. Briem, 139,146.
13 Helgi P. Briem, 139.
14 Jörgen Jurgensen: íslandskóngur
(Rv. 1974), 43. Sjálfsævisaga Jör-
undar birtist fyrst í tímariti í Ástra-
líu á árunum 1835-8, hún var gefin út
í Englandi 1891, og heitir á ensku The
Convict King.
15 Anna Agnarsdóttir, 37.
16 Helgi P. Briem, 143.
17 Helgi P. Briem, 197.
18 Helgi P. Briem, 198-200.
19 Helgi P. Briem, 220.
20 Magnús Stephensen: „Varnarrit”.
ísafold IX, 1882, 7-8.
21 Helgi P.Briem, 223,576.
22 Helgi P. Briem, 226.
23 Helgi P. Briem, 226.
24 Pétur Sigurðsson: „Tvær greinar
um byltingu Jörgensens 1809” Saga
2. (Rv. 1954-58), 167.
25 HelgiP. Briem,274.
26 Magnús Stephensen, 13.
27 Helgi P. Briem,5.
28 HelgiP. Briem,228.
29 Helgi P. Briem,222.
30 HelgiP.Briem,226.
SAGNIR 73