Sagnir - 01.04.1987, Side 97

Sagnir - 01.04.1987, Side 97
ÁTTU SAFN SÖQUFÉLAQS? Árið 1983 hleypti Sögufélag af stokkunum nýrri ritröð sem nefnist Safn Sögufélags. Þýdd rit síðari alda um ísland og íslendinga. Út eru komin tvö bindi: 1. Daníel Vetter. ísland. Ferðasaga frá 17. ö/d(1983). Tékkinn Vetter mun hafa verið á íslandi um 1612-1613. Reyndar hef- ur verið deilt um það hvort hann hafi komið til landsins. Bókin veitir fróðlega innsýn í hugmyndaheim 17. aldar. 2. Arngrímur Jónsson. Crymogæa. Þættir úr sögu íslands (1985). Arngrímur lærði (1568-1648) opnaði augu lesenda sinna fyrir því að íslendingar áttu fornar bókmenntir og sér- stæða menningu. Áhrifin frá þessari bók bárust frá lærðum til leikra og urðu íslenskri þjóð uppörvun og aflvaki. Gagnrýnendur eru sammála um að Safn Sögufélags sé mjög vandað að öllum frágangi og eigulegt. Crymogæa kostar kr. 1362 í bókabúðum, ísland kr. 937 en félagsmenn Sögufélags fá bæk- urnar fyrir kr. 1090 og 750. GERÐU GÓÐ KAUP, GAKKTU í SÖGUFÉLAG. SAGNIR 95

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.