Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Blaðsíða 5

Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Blaðsíða 5
4. HEFTI II. ÁRG. ÁRSLOK 1957 Bís. 147 Forspjall 150 Chaucer: Sagan um hanann. Helgi Hálfdanarson þýddi 155 Halldór Kiljan Laxness: Er gagns- laust basl að vilja vera þjóð? 158 Sigurður Nordal: Alsnjóa 162 Vilja Danir afhenda handritin? 168 Kristján Karlsson: Geoffrey Chaucer 172 Karl Strand: Alkohól 190 Undir skilningstrénu 191 Bókmenntir eftir Pétur Benedikts- son, Sigurð Líndal og Kristján Karlsson 202 Listir eftir Jón Engilberts og og Ragnar Jónsson RITSTJÓRN: Tómas Guðmundsson Ragnar Jónsson ábm. Kristján Karlsson Jóhannes Nordal VERÖLDIN er ekki réttarríki, og í alþjóða- málum er því fallvalt að treysta vernd laga og réttar. Engu að síður eru smáþjóðir heimsins ekki með öllu ofurseldar náð og miskunn voldugra nágranna, og kemur þar einkum tvennt til. Annars vegar hafa þær á friðartímum skjól af valdajafnvægi stórveld- anna, sem hvert um sig reynir að hindra ásælni og vfirgang annars, en skerist í odda milli þeirra, er sú vörn fljótt úr sögunni. Hins vegar hafa stjórnmálakenningar um sjálfsákvörðunarrétt og lýðræði átt drjúgan þátt í að skapa almenningsálit í heiminum, sem þokað hefur fram til sigurs kröfum fjölda þjóða um frelsi og sjálfdæmi í eigin málum. Á þeim vettvangi hafa smáþjóðir þráfaldlega sótt rétt sinn á hendur sér miklu voldugri þjóðum. Utanríkisstefna þeirra verður því að grundvallast á þeirri meginhugsjón að efla réttlæti í alþjóðaviðskiptum og virðingu fyrir frelsi og sjálfsákvörðunarrétti annarra. ÍSLENDINGAR mega minnast þess, hve mjög þeir eiga sigra sína í sjálfstæðisbarátt- unni að þakka þessari þróun í réttlætis- vitund umheimsins og þeirrar þjóðar, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.