Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 7

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 7
FORMÁLSORÐ Magnús Ásgeirsson lézt í sumar sem leið, um það bil að hann var að hefja undirbúning þessarar bókar. Hans alkunnu smekkvísi og vandvirkni naut því ekki við til að velja sög- umar; ég ber einn óbyrgð á því, hvað er í þessu safni. Magnús var, eins og kunnugt er, ritstjóri Árbókar 1954, ljóða- safns ungra skálda. Mega ungir höfundar og byrjendur jafn- vel öðrum fremur sakna vinar í stað þar sem Magnús var, svo óþreytandi var hann að leiðbeina og næstum óskeikull að lagfæra og bæta, þótt ekki væri nema með einni penna- stungu, hvert það verk, sem í hendur hans kom. 1 þessu safni eru saman komnar 16 smásögur, ein eftir hvem höfund. Langflestar eru sögumar skrifaðar síðustu 5 árin; ein- ungis ein eða tvær em eldri en 10 ára, þó að ég miði safnið við 15 ára tímabil. Enginn höfundur er eldri en 41 árs; þátt- taka var bundin við 40 ára hámarksaldur eins og í fyrra. Sex höfundanna hafa þegar gefið út smásagnasöfn, sumir fleiri en eitt. Ég veit að ýmsir munu sakna að minnsta kosti tveggja höf- unda, sem aldurs vegna ættu heima í þessu safni, en ég hef ekki leitað til um sögur. Ólafur Jóh. Sigurðsson á svo langan og fjölbreyttan rithöf- undarferil að baki, þótt hann sé ennþá ungur maður, að mér virtist hann fremur eiga heima með eldri höfundum en þeim, sem hér eru komnir saman. Auk þess er hann um þessar mundir að gefa út nýtt smásagnasafn. — Hannes Sigfússon,, sem er ágætt ljóðskáld, er nú að gefa út skáldsögu, Strandið,. en hann virðist a. m. k. um hríð hafa lagt svo litla strmd á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.