Árbók skálda - 01.12.1955, Side 13

Árbók skálda - 01.12.1955, Side 13
11 leit á armbandsúrið, en það var eins og það væri líka með í samsærinu, sekúnduvísirinn rétt mjakaðist áfram, en það var sjáanlega ekki bilað. Og hann reyndi að stilla sig, hætti að tvístíga og reyndi að vera þolinmóður, en tókst það ekki og hélt áfram að vera óþolinmóður. Loksins stóð hún fyrir framan hann, grönn og ung, og sterk- um ilm sló fyrir vit honum. — Fyrirgefðu, að ég lét þig bíða elskan — æ, nú gleymdi ég hönzkunum mínum. Hún skauzt inn, en þegar hún kom aftur sagði hann dræmt og reyndi að vera eðlilegur. — Þú ættir ef til vill að venja þig á meiri stundvísi. — Eða þú þig á meiri þolinmæði, svaraði hún og horfði kankvíslega á hann. En hann svaraði því engu og lét sem hann tæki ekki eftir því, að hún var í nýrri kápu. Þau gengu þegjandi út á götuna. Hún svolítið pjakkandi og smástíg. Hann stórstígur og þrjózkufullur. Hún setti upp hanzkana og horfði grettin til himins, en dökkir skýjabakkarnir voru að greiðast sundur í létta flóka og óþarfi að setja upp regnhlíf. Svo gengu þau þegjandi niður stíginn, framhjá spennistöð- inni á horninu, framhjá garðinum með sandkössunum og naktri konu úr steini, og þau gengu niður að tjörninni, þar sem krían snör og fugla stundvísust ætlaði allt að æra með gargi sínu og frekjulátum, því nú var rekjan að hennar skapi. Þá datt honum í hug að gera að gamni sínu og spyrja stúlkuna sína, hvenær krían kæmi á vorin. Sjálfur vissi hann það vel, því hann hafði heyrt menn tala um það í strætis- vagninum. En honum var einhvem veginn ekki liðugt um mál- beinið. Einhver þungi sat í honum, eitthvað sterkt og óvið- felldið. Hann réð ekki við það. Þrúgandi óyfirstíganleg mara hvíldi yfir honum og varnaði honum máls. Loks var það hún, sem rauf þögnina. — Hvert eigum við að fara í kvöld?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók skálda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.