Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 12

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 12
10 Það var að stytta upp! Loftið var mettað sterkum keim af rakri mold og gróðri. Og vornálin, sem hafði leynzt í gulnaðri sinunni var orðin iðjagrænt, safaríkt gras hjúpað glitrandi úðavef í görðum borgarinnar. Fólkið, sem hafði hímt og horft til lofts og beðið, að hann stytti upp, var nú allt komið út á göturnar, sem spegluðu himininn í gljáandi svörtu malbikinu. En ungi, laglegi maður- inn gaf því engan gaum. Hvað varðaði hann um annað fólk, þegar stúlkan hans beið hans. Hvað varðaði hann um gaml- ar konur, sem komast ekki óstuddar. Og hann smaug fram- hjá fólki eins og áll í sefi. Og þarna komu tvær ungar stúlkur og pískruðu og hlógu. En hann þaut framhjá þeim. Vildi ekki gefa þeim gaum af því að hann var á leiðinni til vinkonu sinnar og skipaði sér að líta ekki við. Hvað varðaði hann urn ókunnar, ungar stúlkur, sem hlæja á götunni. Hvað varð- aði hann um háa, kúpta rist á ókunnum fæti og ávala þétta kálfa. Stúlkan hans beið. Og hanri varaði sig ekki einu sinni á bílunum, sem spýttu forugu rigningarvatninu miskunnarlaust undan þykkum hjól- börðunum. Svo mikið lá honum á. Innan stundar stóð hann í forstofunni hjá stúlkunni sinni og beið. Móðir hennar hafði boðið honum inn í stofu, meðan hún væri að búa sig, en hann hafði afþakkað. Nei takk, það tekur því varla. Þakka yður fyrir. Og hann stóð í forstofunni og hélt á hattinum og beið. Fyrir innan heyrði hann umgang, og það gerði hann óró- legan og hálf-sneyptan. Hann reyndi að festa hugann við eitthvað annað og góndi til skiptis á forstofulampann eða hattana og loðkápumar á snagabrettinu. Þetta kvenfólk, hugsaði hann, alltaf er það jafn-lengi að búa sig. Hún hefði nú vel getað verið tilbúin þegar hann kæmi, en svo þarf maður að bíða þennan eilífðartíma. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.