Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 37

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 37
35 Um kvöldið kemur Ásbjöm heim með margar tegundir aí ilmvötnum og byrjar undir eins að stökkva herbergið. Hann hafði einnig keypt vaxdúk, sem hann breiðir yfir kistuna, því að í henni geymir hann skerpukjötið. Eftir þetta ræstir hann herbergið á hverju kvöldi. Eitt kvöldið kemur Stefanía inn til hans og kvartar yfir þessari ilmvatns- sterkju eins og hún orðar það. Hún er reið og segir, að honum sé ekki leigjandi. Haustið nálgast. Eitt kvöld, þegar Ásbjörn kemur heim úr vinnunni, kemur brezkur hermaður á bifhjóli. Hann skilur hjólið eftir á vegarbrúninni og gengur til Ásbjamar með stór- an pakka og spyr eftir Jónu Ketilsdóttur. Ásbjöm skoðar pakkann og býðst til að koma honum til skila. Hermaðurinn lætur það gott heita og ekur í burtu. Ásbjörn tekur pakkann og fer með hann upp á loft til sín, opnar hann og skoðar innihaldið. I pakkanum er dýrindis náttkjóll úr austurlenzku silki, útsaumaður, alsettur stjörnum og hálfmánum og minnir á búning austurlenzkra vitringa og spámanna forðum, eins og þeir eru sýndir á myndum í ævintýrabókum. Hér vantaði aðeins keilulagaða húfu, til þess að slíkur búningur væri fullkominn. 1 pakkanum var líka konfektkassi og nýjasta gerð af brjóstahöldum. En enginn miði var þar, sem gat ljóstrað upp um hinn raunverulega gefanda. Ásbjöm er sannfærður um það, að þetta er gjöf frá ein- hverjum amerískum liðsforingja. Liðsforingjamir þurfa ekki að stela af snúrum til þess að gefa stúlkunum. Þeir hafa hátt kaup. Og ef þeir eru þjófóttir, eiga þeir betra með að stela án þess að upp komist. Já, og aðstaða þeirra til að stela úr birgðaskemmum hersins er betri en hjá óbreyttum hermönn- um. Ef til vill hefur liðsforinginn stolið þessu frá fínu fólki hér í höfuðstaðnum, ef til vill ekki? Um þetta hugsar Ásbjöm fram og aftur, meðan hann skoðar þessar fögru gjafiir. Það er ekki laust við, að hann fyllist samúð með hinum óbreytta her- manni, sem stökk svo fimlega yfir hliðið og stal undirfötunum hennar Stefaníu. Flestir hinna óbreyttu hermanna em fátækir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.