Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 29

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 29
EINAR KRISTJÁNSSON FREYR Gjafir elskhuganna Ásbjöm liggur vakandi í rúminu, þó að klukkan sé ekki nema tæplega sex. Hann hefur vanizt því að fara snemma ofan til þess að fá sér skerpukjöt, áður en hann fer í vinnuna, því að hann er uppalinn í Færeyjum. Hann tekur kollóttan stól og setur hann undir þakgluggann og stingur ljósu og hrokkinhærðu höfðinu út í himinblámann. Það er glaða sól-- skin. Hann starir upp fyrir sig, og honum finnst hann vera eitthvert furðuverk á botni himinsins. Hann er hálfklæddur og borðar skerpukjötið með guðsgöfflunum. Hugsanir hans um tilveruna eru ósköp svipaðar frá degi til dags, þegar ekkert óvænt grípur inn í hversdagslíf hans. Og þennan morgun eru heimspekilegar hugleiðingar hans á þessa leið: Hérna á Islandi kemur sólin upp í austri en sezt í útnorðri ef ekki í hánorðri. Hann hugsar um þetta dálitla stund og étur skerpukjöt. Hann virðir umhverfið fyrir sér. Hann kann vel við sig á þess- um stað. Að eiga heima í úthverfi borgarinnar, og það hérna við þjóðveginn, finnst honum dásamlegt. Og hann hefur feng- ið ást á þessum blettum og þessum litlu húsum héma í kring. Borgin er að þenjast út, hún skríður áfram og læsir sig utan um nálæg bændabýli og svelgir þau í sig eins og skriðjökull. Áður en varir eru býlin, með öllu, sem þeim fylgir, komin inn í borgina og þau dagar þar uppi eins og fornaldargóss. Jaðar borgarinnar vaknar fyrr en borgin sjálf. I einni svipan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.