Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 66

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 66
64 hann á augabragði kominn upp í 300 krónur, og þegar ég hnerra nokkrum sinnum, þá heyrist honum ég vera að segja nei og rýkur upp í sex, sjö og átta hundruð krónur á broti úr mínútu. Ég reyni að skjóta inn einu og einu orði til þess að róa hann pínulítið, en það gerir bara illt verra, því að þegar ég hvái, þá segir hann: Níu hundruð! og þegar ég hósta, þá segir hann: Þúsund! og svona heldur hann áfram, þó að ég reyni í sífellu að stöðva hann, og ef satt skal segja tekst mér ekki að stöðva hann fyrr en hann er kominn upp í 1500 krón- ur, og þá hef ég ekki brjóst í mér að segja nei, því að það er ekki blöðum um það að fletta að maðurinn hefur tekið ást- fóstri við myndina. Við erum í súkkulaðiveizlunni hjá Inga og Ástu, og Ingi heldur í hendina á Ástu og er að lýsa því fyrir okkur hvernig hann sleppur inn í bankann með afborgunina á slaginu þrjú, þegar mér dettur í hug að skreppa út í Turn og kaupa Viku- blaðið, því að það er hvorttveggja að ég á von á nýrri skamm- argrein um Gvend, og svo hitt að á meðan ég er í ferðinni er ekki hægt að þröngva mér til að éta fleiri pönnukökur. En þegar ég kem aftur, þá er ekki nóg með að Ásta sé enn að bera inn pönnukökur heldur er ekki minnst á Gvend einu orði í blaðinu. Næsta þriðjudag, sem er síðasti dagurinn okkar á Álfhólsveginum, gerist það svo, að blaðið gleymir að koma út, og þamæsta þriðjudag þegar ég kaupi það glóðvolgt úr pressunni, er það svo sneisafullt af auglýsingum frá Gvendi í Bót að það er varla pláss fyrir dagsetninguna hvað þá langa skammargrein. Við erum að fara með streng inn Fífuhvammsveg, sem er líka í Kópavogi, nema hvað hann er talsvert sunnar en Álf- hólsvegur, þegar einhver byrjar að nöldra út af þessari aug- lýsingamergð og talar sig upp í æsing og endar með því að grýta Vikublaðinu lengst upp á veg og öskra: Til fjandans með þetta allt saman! Og það sem nú gerist er í fyrsta lagi það að feitur rauð- hærður kvenmaður, sem stendur á Fífuhvammsvegi, tekur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.