Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 59

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 59
57 mönnum. Hctnn segir mér líka að það sé blátt áfram lýgilegt hvað lánamarkaðurinn sé þröngur um þessar mundir, og með sama áframhaldi geti hann pakkað saman og fundið sór eitt- hvað annað að dútla við, og kannski það sé nú að koma á daginn, segir hann að lokum, sem hann hafi raunar alltaf sagt, að það sé bara bezt að vera óbreyttur verkamaður. Allt þetta má ég segja Inga þegar við hittumst við bflinn daginn eftir, og hann er svo sorgmæddur þegar við komum suður á Álfhólsveg að hann gerir minna en ekki neitt og er þó röskleikapiltur. Hann stendur niðri í holunni og styður skófluna og horfir á tærnar á sér, og þegar ég reyni að hressa upp á hann með því að sækja Vikublaðið inn í skúr og lesa fyrir hann smellnustu klausurnar í nýjustu skammargreininni um Gvend í Bót, þá brosir hann ekki hvað þá meira, og er þessi grein þó mergjaðri en hinar þrjár og jafnskemmtilegust. Hann heldur bara áfram að styðja skófluna og horfa á tærn- ar á sér, nema hvað hann lítur einu sinni upp og segir: Ja, aumingja vesalings barnið! Það liggur f hlutarins eðli að Ingi er þarna að tala um sitt eigið barn og að hann er að vorkenna því fyrirfram að það skuli eiga fyrir því að liggja að alast upp í bragga. Ég segi líka fyrir mig að ég veit ekki hvað ég vil heldur gera en að láta drengina mína alast upp í bragga, því að þó það sé slæmt fyrir alla, þá er það áreiðanlega verst fyrir þá sem einhverntíma hafa búið í mannabústöðum. Ég held nærri því að ég vilji heldur fara í tugthúsið heldur en að flytja í bragga, og ég hef svo mikla meðaumkun með Inga að ég fleygi Vikublaðinu lengst upp á veg og byrja sjálfur að styðja skófluna og glápa á tærnar á mér. Ég veit ekki hvað við stöndum lengi í holunni, nema hvað mér er orðið sárkalt á fótunum þegar vindgustur feykir Viku- blaðinu aftur ofan af veginum og niður í holuna til okkar og snýr þeirri hlið upp sem helguð er Gvendi í Bót. Fyrirsögn- in er: GVENDUR I BÓT — VÍNBLETTUR Á VERZLUNAR- STÉTTINNI, og þegar ég er búinn að horfa á hana stundar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.