Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 43

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 43
41 þú átt ekki að lesa svona blöð og eyða peningum í þau. Ekki lásu systkini þín slíkt og þvílíkt á meðan þau voru ung; en það eru sosum aðrir tímar nú, það má nú segja. Þið eruð þó öll fædd og uppalin af sömu siðmenntuðu foreldr- unum. Og hefur ekki einmitt faðir þinn hvað eftir annað talað og skrifað um það opinberlega, hvað innihald þessara blaða sé hættulegt; að það sé hverjum sönnum Islendingi ósam- boðið að svo mikið sem opna slík sorpblöð, hvað þá lesa staf í þeim! — Ég get ekki að því gert, en ég kemst bara í æsing þegar annað eins og þetta fer að setja húsið hér á annan endann. Ekki satt, Páll? Maðurinn leit út fyrir að ætla að klappa saman lófunum, en hann var þá bara að þurrka sér um hendurnar eftir að hafa snert reyktan lax. Samstundis þokaði hann stólnum frá borðinu, æðrulaust, reis silalega á fætur og tautaði eitthvað; enginn ljáði eyra hvað það var. Við viljum ekki hafa slík blöð hér innfyrir dyr, áréttaði frúin. Takk fyrir matinn, sagði dóttirin og fýldi grön; lyfti einnig brúnum kæruleysislega. 3 Aftur var síminn kominn í samband, hvemig sem á því stóð. Síðla kvölds var hringt; húsbóndinn ekki heima. Frúin svaraði með þjósti: Hvað er það? Stutt þögn. Síðan frúin, í langdregnum tón, blíðasta rómi: Ó! Ert það þú, elsku Þura mín! Og ég sem hélt það væri einn af þessum. ... Jájá, það held ég nú; hann fer í fyrra- málið. ... Beina leið til New York, já. ... Já. ... Jú; eftir veð- urspánni að dæma léttir til, svo að vonandi verður flogið. ... ... Já. ... Já, það er alveg ó-trú-lega margt sem maður þarf að hafa í huga. Þetta var allt ákveðið á síðustu stundu. En nú er hann líka búinn að pakka; þær standa héma töskurnar. Allt tilbúið bara. ... Ha? ... Ég? Ónei, mér var nú ekki boðið, elskan mín. ... Ha? ... Jú, ég get nú ekki neitað því, að mig langar alveg afskaplega, en. ... Já. ... Já. .. Jájá. ... Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.