Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 38

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 38
36 og hafa lítið sem ekkert kaup. Já, og fer ekki fátsekt fólk á mis við svo margt gott? Kannski hefði þessi andstyggilega lykt, sem flæmdi hana Jónu í burtu, ekki verið í herberginu hans, ef hann hefði verið uppalinn á dálítið efnaðra heimili? Hann hættir skyndilega að brjóta heilann um þessar hliðar málsins, en ákveður með sjálfum sér, að hér eftir skuli hann ekki láta kokkála sig eða snúa á sig. Hann ákveður því að fara með pakkann til Jónu og gefa henni þessa rausnaralegu gjöf sjálfur. Hann lætur umbúðirnar utan um gjafirnar og fer með pakkann yfir til Jónu. Honum er sagt að Jóna sé niðri í kjallara að leggja í bleyti þvott. Hann fer niður með pakkann. Hún stendur við stamp og hrærir í sápuvatni. Þegar hún sér hann með þennan pakka spyr hún hann reiðilega án þess að heilsa: Hvað ertu með? Viltu finna mig? Ég er með pakka til þín. Ég vil ekki neinar gjafir frá þér. Þessir karlmenn, þeir eru sannarlega aumir. Að vera með ykkur, að þekkja ykkur, að umgangast ykkur, það er að fara frá einni plágunni til ann- arrar. Ef þið eruð ekki latir, þá eruð þið þjófóttir, og ef þið eruð ekki þjófóttir, þá eruð þið sóðar. Farðu út með þennan pakka, ég vil ekki sjá hann. Það kom brezkur hermaður með hann og bað mig að af- henda þér hann. Láttu hann þarna á borðið og flýttu þér svo út! Ásbjöm lætur pakkann á þvottaborðið. Honum líður illa og hann veit ekki, hvað hann á að segja. Ertu trúlofuð? spyr hann án þess að reyna að særa hana með því að gefa í skyn, að hún sé í ástandinu. Nei, ég er ekki trúlofuð. Og ef ég á að segja þér eins og er, þá ætla ég í klaustur í Englandi. Ég er orðin kaþólsk og er hætt að skipta mér af karlmönnum. Það er eitthvað mikið leiðinlegt við karlmenn. Og farðu frá mér eða ég tek slöng- una og sprauta á þig vatnil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.