Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 61

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 61
59 Nú er skipulagningin farin að segja til sín, og áður en líður á löngu er skrifstofan orðin full út úr dyrum af siálfboða- liðum, sem streyma að úr öllum áttum þegar þeir frétta hvað vofir yfir barninu hans Inga, og þarna eru verkamenn komn- ir beint af Eyrinni og verksmiðjustúlkur, sem eru enn í vinnu- fötum, og bílstjórar, sem lána bílana sína, og húsmæður, sem vita hvað það er að búa í bragga, og nokkrir sjómenn og slangur af búðarlokum og eitt skáld úr Hafnarstræti, sem komst ekki inn í Nýborg fyrir lokun. Þetta minnir mest á kosningar ef það minnir á nokkuð, og þegar stofuklukkan í útvarpinu slær átta, þá er allt appa- ratið komið í gang og vel smurt og engin vindhögg, og það er ekki blöðum um það að fletta að ef við verðum ekki fyrir stórkostlegum skakkaföllum, þá lítur þetta sannarlega vel út. Við skipuleggjum þetta þannig að sumir hringja og sumir ganga í húsin og allir eru spurðir sömu spumingarinnar, sem sé hvort þeir vilji leyfa honum Gvendi í Bót að þvo af þeim einar skítugar vinnubuxur eða einn jakka eða einn samfesting í þetta eina skipti til þess að hann Ingi hjá Sím- anum tapi ekki íbúðinni sinni. Við förum eftir félagaskránni og krossum jafnóðum við nöfnin, og þar sem við höfum gnægð sjálfboðaliða og eina tíu bíla, þá gengur þetta fljótt og vel og hnökralaust. Nærri allir sjálfboðaliðamir fá góðar mót- tökur, og þegar við hættum um miðnætti, em 429 Dagsbrún- armenn búnir að skrifa sig fyrir 372 vinnubuxum, 286 vinnu- jökkum og 62 samfestingum. Okkur kemur saman um að byrja aftur klukkan tíu dag- inn eftir, sem er sunnudagur, og þá er líka byrjað að sækja fatnaðinn og flytja hann niður í hús, og þeir sem það gera hafa meðferðis spánýja afgreiðsluseðla frá Gvendi í Bót og gefa kvittun íyrir hverri spjör og merkja hana. Það líður ekki á löngu þar til varla verður þverfótað í skrifstofunni fyrir skítugum vinnufatnaði, og þegar við látum þrjár handfljótar stúlkur framkvæma bráðabirgðatalningu klulckan fjögur, þá tilkynna þær að söfnunin sé komin í tæpar 2,000 krónur mið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.