Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 102

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 102
100 Og við göngum út, tveir einir, út í vorið og finnum kaldan andvara leika um okkur, því að hér erum við á Islandi. Börn fyllast nýjum ótömdum lífskrafti, þegar þau skynja að. heimurinn er úti engu síður en inni. Þau geta verið úti margar klukkustundir samfleytt án þess að vilja fara inn, og þegar þau eru komin inn, vilja þau fara út aftur. Ég leiði barnið, litla drenginn í svörtu kápunni, með húfuna á höfðinu, og nefið út undan húfunni. Ég verð hérumbil alltaf að leiða hann, því að hann er svo lítill. Ég held í hægri eða vinstri hönd hans, og það eru vettlingar á báðum höndum hans, en ég nota ekki vetilinga þegar vorið er komið, mér er sama þótt það sé ís fyrir Norðurlandi. Ég leiði hann fram og aftur um hlaðið, út á túnið, heim á hlað aftur, þannig áfram í sífellu. En þó að ég hafi sagt, að mér kæmi ekki við ísinn, sem flaut í óendanlegri vídd fyrir norðurströndinni, þá var það misskilningur. Það næddi um bera fótleggi mína og gegnum þunría léreftsskyrtuna. Ef hér væri lítill fjörkálfur, sem hægt væri að slást við, þá yrði manni ekki kalt, en hér er eins árs drengur, sem bara er hægt að leiða, það er allt og sumt. Einhverju sinni segi ég við hann Viltu nú ekki fara inn? Nei, segir hann. Svo var það ekki meira, ekki þann dag, en næsta dag var það meira. Ég sagði: Viltu ekki fara inn? Nei, sagði litli drengurinn. En ég gafst ekki upp, því að ég vildi fara inn í hlýjuna. Ég var búinn að drattast ótal hringi kringum húsið, en hafði ekki enn skilizt gamanið í slíku ferðalagi án þess að hafa neinn til að slást við. Þér er svo kalt, sagði ég við barnið, og notaði klæki. Þú vilt fara inn, af því þér er kalt. Já, sagði litli drengurinn. Hann hélt í sakleysi sínu, að þetta væri rétt. Síðan fórum við inn, og ég sagði við fólkið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.