Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Page 5

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Page 5
Jón úr Vör: Tvö Ijóð Föstudagurinn langi Ekki var krossinn pungur og hœðnisorð ykkar voru sem lauf, heldur var það hjarta mitt sem var mér ofviða, og hjarta manns geta aldrei annarra augu borið til aftökustaðarins. Og pessi tröllslegi beinagrindarhlátur bak við allt, Guð minn, Guð minn hví hefur þú yfirgefið mig? Draumur skáldsins Lengi stóð ég á torginu og hrópaði: Orð fyrir fimm aura. Marglœkkuð orð. Sum eru gul og rauð og blá. En hinir fátœku höfðu pegar lagt höfuðstól sinn í brauð og húsnæði og hröðuðu sér fram- hjá, gulltenntir hlógu hinir ríku og áttu ekki smáa mynt. Lengi stóð ég og hrópaði, skjól- flík mín og skykkja var auð- mýkt beiningamanns. — Loks var mér orðið svo kalt að ég vaknaði — með orð mín fyrir kodda. DAGSKRÁ 3

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.