Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Qupperneq 7

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Qupperneq 7
hægt að bæta við þetta og kaupa nýjan altaris- dúk eða kertastjaka. Þegar maðurinn var búinn að raða seðlunum kyrfilega í umslagið, stakk hann út úr sér tungunni og renndi límröndinni eftir henni; hann gat ekki skilið í öðru en hann væri búinn að tryggja sér þennan litla blett í kirkjugarð- inum, hann hafði þó verið bóndi í þessum dal í marga áratugi og um eitt skeið forsöngv- ari í þessari kirkju. Og núorðið var hugur hnns allur bundinn þcssum ofurlitla bletti undir norðausturhorninu. Hann var hávaxinn og krangalegur, lotinn í herðum og axlirnar slúttu fram og inn svo maðurinn var áþckkur fugli sem er í þann veg- inn að leggja saman vængina eftir langt flug. Grátt hárið var stuttklippt og rakað í hnakk- ann og kringum eyrun, þar var húðin ljósari og stakk í stúf við sólbitið og þrútið andlitið. Hvíti sloppurinn gúlpaði að framan því maðurinn var alltaf lítið eitt hokinn í hnján- um og laut höfði; líkt og hann væri að biðja afsökunar á því að hann, sem gegndi svo lítil- mótlegu embætti, skyldi vera svi na stór. Því hann var klósettmaður á hótelinu og bar höfuð og herðar yfir flesta gestina og allt starfsfólkið. Jökull Jakobsson er íeeddur í Nes- kauþstað 1933, sonur sr. Jakobs Jónsson- ar og konu lians I}á~u Einarsdóttur. Hann lauk stúdenlspróli frd Mennta- skólanum i Reykjavík 1953. Lagði síðan stund á bókmenntasögu og leiklistarsögu í Vínarborg velurinn 1953—1954. Fram- haldsnám í sörnu gre num í Lundúnum 1956—57. Stðan hefur Jökull fengizt við blaðamennsku, starfaði við Timann veturinn 1957—58, en þá um vor- ið tók hann við ritstjórn Vik- unnar. Jökull hefur birt þrjár skáldsög- ur: 'I'æmdur bikar, 1951, Onnar, 1956 og Fjallið, 1958. Auk þess hefur hann birt skáldskap og greinar í ýmsum blöð- um og timaritum. Ritstj. Hann hreinsaði klósettin og sá um að alltaf væru hreinar handþurrkur við þvottaskálarnar. Hann sá þeim fyrir sápu á morgnana sem vildu íaka sig og seldi þeim hárspíra og talkúm. Hann burstaði kuskið af fötum þeirra þegar þeir höfðu kembt á sér hárið vandlega og lagfært bindishnútinn áður en þeir fóru aftur inn að dansa á kvöldin. Þá voru þeir oftast sveittir og móðir því það var hitasvækja inní salnum og þröng manna á gólfinu. Það var negrasöngkona með hljómsveitinni og tónarnir bárust inn á klósettið þegar dyrnar voru opn- aðar. Þeir voru glaðir og hreyfir af víni og stóðu lengi við háar skálarnar cg létu buna í mestu makindum, vörpuðu mæðinni á meðan. Spjölluðu um hitasvækjuna eða söngkonuna eða spurðu hvað þeir væru búnir að fá marga. En sumir stóðu bara þöglir og nutu þess að létta á sér. Svo skoluðu þeir af höndunum á sér, hristu af sér vatnið og gripu handþurrku úr hlaðanum, stóðu kyrrir og bísperrtir meðan klósettmaðurinn burstaði af jakkakraganum og niður eftir bakinu. Hann hreyfði sig aldrei úr horninu meðan hann burstaði, hann teygði á sér langan handlegginn og horfði niðrum sig meðan hann var að þessu. Þeir réttu honum fimmkall rg tíkall og ein- DAGSKRA 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.