Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Side 13

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Side 13
Gylfi Gröndal: Tvö Ijóð Féllum Féllum hvort að öðru, hurðin að stöfum, brunnum, logarnir gleyptu klœðin: u'p'peldi, lœrdóm, aldrei meiri aldrei fegurri, Dagurinn er mér brostum við öskunni, lœstum hurðinni. Dagurinn er mér vinveittur, hefur mig til flugs með himninum, ber mig í gullstól með blænum, steikir hjarta mitt með sólinni, svalar þorsta mínum með kránni. DAGSKRÁ En nóttin svíkur mig með fullu tungli, með rauðu tungli. 11

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.