Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 20

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 20
Tvcer bronznœlur frá 6. öld e. Kr. (lllustrated London News, ág., 1955) grunnar, leifar þorps, akur, brunnar, vegarkafli o. fl. Grafreiturinn sést næstum því allur á mynd nr. 1. sem er tekin úr lofti haustið 1955. A hæð- arkambinum fyrir norðan grafreit- inn fundust áðurnefndar þorpsleifar, álíka gamlar og grafreiturinn. cn hús- grunnarnir á grafasvæðinu, sem sjást all greinilega á mynd nr. 1, eru yngri, líklega minjar síðustu húsanna á Lindholm Höje. Langflestar eru grafirnar bruna- grafir í mynd brunaflekkja (e. cre- mation patches), en rúmlega 30 eru líkgrafir. Eftir ytra frágangi skipt- ast brunagrafirnar í 9 aðalflokka. Stærsti flokkurinn eru brunaflekkir án umgjarða, en af þeim, sem eru um- luktir steinaröð, liafa flestir skiplaga 18 umgjörð, þá koma sporöskjur, þrí- hyrndar umgjarðir, kringlóttar, fer- hyrndar og tígullaga. Sumir bruna- flekkir liggja undir moldarþúst, fáein- ir í kringlóttum gryfjum. Svo er að sjá, bæði af haugfé og öðru, að elztu grafirnar liggi á háhæðinni, og hefur greftrun hafizt þar á 5. öld e. Kr., algengasta steinaumgjörð er þrí- hyrnd. Miðsvæðis á grafreitnum eru skip og sporöskjur í meirihluta, flest frá 7. og 8. öld, en neðst í brekkunni, þ. e. syðst, eru skipin langalgengust. Þessi hluti er einkum frá 9. og 10. öld, þ. e. víkingaöldinni. Margar undan- tekningar eru frá þessari skiptingu, því eftir að sandfok hófust gerðu menn hiklaust nýjar grafir í sandinn fyrir ofan hinar gömlu og sáust ekki DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.