Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1972, Síða 45

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1972, Síða 45
Alþingi 1971—1972, 92. löggjafarþingið, stóð alls í 194 daga, frá 11. október til 21. desember 1971 og frá 20. janúar til 20. maí 1972. Haldnir voru samtals 264 jringfundir, 90 í neðri deild, 97 í efri deild og 77 í sameinuðu þingi. Þingið tók til meðferðar samanlagt 288 mál, þar af 146 lagafrumvörp, 116 þingsályktunartillögur og 63 fyrirspurnir á 26 þingskjölum. Prentuð þingskjöl urðti 966. Af lagafrumvörpum voru 82 stjórnarfrumvörp og 64 þingmannafrumvörp, samtals 146. Af þeim urðu 92 að lögum, 67 stjórnarfrumvörp og 25 þingmanna- frumvörp. 6 frumvörpum var vísað til ríkisstjórnar- innar, 48 urðu ekki útrædd. Alþingi gerði 46 ályktanir, 15 tillögum var vísað til ríkisstjórnarinnar og 55 urðu ekki útræddar. í yfirlitinu liér á eftir eru talin upp þau lög, sem að einhverju leyti snerta sveitarstjórnir beinlínis, eða ætla má, að sveitarstjórnarmenn þurfi sérstaklega að kunna skil á. Skráin nær yfir lög, sem birt hafa verið í Stjórnartíðindum frá 1. júlí 1971 fram á mitt yfir- standandi ár. Fvrir aftan lagaskrána er birtur listi yfir reglugerð- ir, samþykktir og gjaldskrár, sem ætla má, að sveitar- stjórnarmenn þurfi almennt að kynna sér. Ekki eru taldar upp reglugerðir, sem aðeins eiga við um eitt sveitarfélag, nema ætla megi, að reglugerð eða sam- þykkt komi öðrum að notum sem fyrirmynd við setn- ingu hliðstæðra samþykkta eða reglugerða. ÚR A-DEILD STJÓRNARTÍÐINDA 1971 Nr. Fyrirsögn Bls. 79 Lög um iðju og iðnað .................. 195 83 Lög um tekjur sveitarfélaga samkvæmt gjaldskrám og reglugerðum............. 234 87 Lög um orlof .......................... 236 88 Lög um 40 stunda vinnuviku ............ 239 90 Lög um breyting á lögum nr. 30 12. maí 1970, unt Húsnæðismálastofnun ríkisins . . 241 93 Lög um Framkvæmdastofnun ríkisins .... 242 94 Lög um breyting á lögum um'verðlagsmál, nr. 54 frá 14. júní 1960 ............. 249 95 Lög um breyting á lögum nr. 86 16. desem- ber 1943, um ákvörðun leigumála og sölu- verðs lóða og landa í Reykjavíkurkaupstað 250 96 Lög um breyting á lögum um almanna- tryggingar, nr. 67 frá 20. apríl 1971 .... 250 101 Fjárlög fyrir árið 1972 .................. 392 ÚR A-DEILD STJÓRNARTÍÐINDA 1972 Nr. Fyrirsögn Bls. 5 Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja jörðina Fjós í Laxárdalshreppi ....... 6 7 Lög um breyting á lögum nr. 68 15. júní 1971, um tekjuskatt og eignarskatt ....... 7 8 Lög um tekjustofna sveitarfélaga .......... 15 9 Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Brekkuborg í Breiðdalshreppi og Þor- steinsstaði í Sauðaneshreppi ......... 25 10 Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja jarðirnar Háls og Kambshjáleigu í Búlandshreppi ................................... 26 24 Lög um heimild sveitarfélaga til stofnunar og starfrækslu atvinnu- og þjónustufyrir- tækja með takmarkaðri ábyrgð.......... 42 25 Lög um breyting á skipulagslögum, nr. 19 1964 ...................................... 43 26 Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka lán vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1972 ........................... 44 34 Lög um breyting á íþróttalögum, nr. 49 1956 ...................................... 51 37 Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Markúsarsel, Tunguhlíð og Veturhús í Geithellnahreppi ........................ 54 38 Lög um breyting á lögum nr. 31 5. maí 1970, um dýralækna ........................ 55 40 Lög um sameiningu Borgarfjarðarlirepps og Loðmundarfjarðarhrepps í Norður- Múlasýslu í einn hrepp ............... 56 41 Lög um breyting á skipulagslögum, nr. 19 21. maí 1964 .............................. 57 43 Lög um breyting á lögum nr. 41 27. apríl 1963, um aðstoð ríkisins við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa ............. 58 44 Lög um breyting á læknaskipunarlögum, nr. 43 12. maí 1965 ....................... 58 46 Lög um lagmetisiðju rikisins í Siglulirði . 61 49 Lög um breyting á lögum nr. 29 29. apríl 1963, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, og lögunr nr. 23 22. apríl 1967, um breyt- ing á þeim lögum........................ 66 51 Lög um Bjargráðasjóð .................. 68 52 Lög um breyting á sveitarstjórnarlögum nr. 58 29. marz 1961 ....................... 71 53 Lög unr orlof húsmæðra................. 71 56 Lög um lögreglumenn..................... 79 SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.