Sveitarstjórnarmál - 01.06.1972, Side 50
Tveir læknar
sitja á Hvammstanga
Vel hefur gengið að halda lækn-
uni á Hvammstanga. Hér eru starf-
andi tveir læknar og hafa samhliða
héraðslæknisstörfum umsjón með
sjúkrahúsinu og elliheimilinu, sem
rekin eru sameiginlega af sýslunni.
Nauðsyn hafnarbóta
Hvammstangi hefur aldrei verið
útvegsbær. Kauptúnið er fyrst og
fremst þjónustumiðstöð Vestur-
Húnavatnssýslu, sem telur nær
láOO íbúa. Aðdrættir á þungavöru
og útflutningur afurða fer þó allur
fram sjóleiðina um Hvammstanga.
í fyrrasumar kom hingað dýpkun-
arskipið Grettir og dýpkaði höfn-
ina, en brýn nauðsyn er á frekari
endurbótum með dælingu og leng-
ingu á bryggju. Einnig vantar
varnargarð. Islenzku skipin geta þó
lagzt hér að, en aðstöðu þeirra
Jrarf að bæta.
Saumastofa
í vor var hafin rekstur sauma-
stofu á Hvammstanga. Er hún til
lnisa í kjallara félagsheimilisins.
Saumaðar eru skinnkápur fyrir
Bandaríkjamarkað á vegum Álafoss.
Hörgull er J)ó á konum til starfa,
fremur en hitt. Einnig virðist al-
mennt séð vanta verkafólk til
starfa, karla og konur.
Tvö sláturhús
Á Hvammstanga eru tvö slátur-
liús, annað rekið af Kaupfélagi
Vestur-Húuvetninga, hitt af Verzl-
un Sigurðar Pálmasonar h.f. Sam-
tals mun slátrað á hverju hausti
um 36 þúsund fjár.
Samþykkt að ráða
sveitarstjóra
Hreppsnefndin hefur nýlega sam-
þykkt að ráða sér sveitarstjóra til
þess að létta af oddvita mestu
vinnunni í sambandi við stjórnun
hreppsins og framkvæmdir. Sam-
Jjykkt um sveitarstjóra liefur verið
sett og staðfest í Stjórnarráðinu,
og fyrir dyrum stendur að auglýsa
starfið laust.
Rækjuvinnsla
Nýlega liefur verið stofnað til
rækjuvinnslu á Hvammstanga. Hef-
ur verið myndað félag í hlutfélags-
formi, Meleyri h.f., og standa að
Jjví fyrirtæki og einstaklingar á
Hvammstanga svo og nokkrir
Hnífsdælingar og ísfirðingar.
FRÁ
STJÓRN
SAMBANDSINS
Ráðstefna um
tæknimál sveitarfélaga
í nóvember
Ákveðið er, að næsta ráðstefna
sambandsins fjalli um tæknimál
144 sveitarfélaga með sérstöku tilliti til
SVEITAR STJ Ó RNARMÁL
gatnagerðar og holræsa. Gert er
ráð fyrir, að ráðstefnan verði hald-
in í Reykjavík um miðjan nóvem-
ber.
Ráðstefnu Jjessari er fyrst og
fremst ætlað að miðla sveitarstjórn-
armönnum og starfsmönnum sveit-
arfélaga í kauptúnum og minni
kaupstöðum upplýsingum um und-
irbúning og gerð mannvirkja á
vegum sveitarfélaga, einkum að Jjví
er snertir gatnagerð og holræsi.
Gert er ráð fyrir, að á ráðstefn-
unni verði fjallað unt mælingar,
Vinnslan verður í tengslum við
verzlun Sigurðar Pálmasonar h.f.,
og er ætlunin að nýta rækjumiðin,
sem fundizt hafa klukkutíma sigl-
ingu héðan á Húnaflóa. Tveir
fiskibátar eru skráðir á Hvamrns-
tanga, en fólk lítur björtum aug-
um til rækjuntiðanna í sambandi
við atvinnutækifæri komandi ára.
Níu íbúðarhús
í smíðum
Á seinasta sumri var byrjað hér
á byggingu níu fbúða, þrjú íbúðar-
hús eru að verða fokheld, og all-
mikill liugur er í fólki að koma
sér fyrir hér. Við unglingaskólann
hefur um skeið verið rekin heirna-
vist fyrir aðkomunemendur, og
Jjykir það gefast vel. Félagsheimil-
ið á Hvammstanga er í sameign
Hvammstangahrepps og Kirkju-
hvammshrepps, sem Hvammstanga-
hreppur klýfur í tvennt landfræði-
lega.
Hvammstangahreppi var skipt úr
Kirkjuhvammshreppi 1938. Þá taldi
sá fyrr nefndi uxn 300 íbúa, en
Kirkjuhvammshreppur um 250. Nú
eru íbúar Hvammstangahrepps 366,
en Kirkjuhvammshrepps 167. Það
mundi létta hreppsfélaginu átakið,
ef fleiri íbúar stæðu undir ráðn-
ingu sveitarstjóra, enda gæti hann
vel Jjjónað stæiTa byggðarlagi held-
ur en Hvammstangahreppi einum.
kort, skipulag, hönnun og útboð
verka. Áformað er að heimsækja
sveitarfélag, sem á mikil verkefni
framundan í Jxessum efnum og
lialda umræðufund á staðnum um
viðfangsefnið.
Haldir verða fræðslufundir um
gatna- og holræsagerð, þar sem
meðal annars verður skýrt frá
reynslu ýrnissa sveitarfélaga af notk-
un lxinna ýmsu tegunda slitlaga á
götur. Lagðar verða fram upplýs-
ingar um kostnað við gatnagerð
frá ýmsum sveitarfélögum.