Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Side 12

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Side 12
Myndin er af gufuhverfli þeim, sem settur hefur verið upp í orkuverinu við Svartsengi og framleiðir nú 1 Mw rafmagns. Síðar á þessu ári verður settur upp annar hverfill, og hug- myndir eru uppi um að hefja í orkuverinu raforkuframleiðslu í stórum stíl. Mun það ekki vera ýkja kostnaðarsamt og full nýting fást úr gufunni til upphitunar ferska vatnsins jöfnum höndum og hún væri notuð til rafmagnsframleiðslu. Ljós- myndastofa Suðurnesja tók myndina. 5137 milljónum króna. Sé hér reiknað með innlend- um og erlendum verðhækkunum, væri óvarlegt að reikna heildarkostnað minni en kr. 9.000 milljónir, miðað við verðlag hinn 1. janúar 1979. Fjármagnskostnaður er því augljóslega mikill, en greiðslumöguleiki fyrirtækisins verður ef til vill bezt sýndur með því að gera sér grein fyrir olíusparnað- inum á svæðinu. Samkvæmt tengingaráætlun Hitaveitu Suður- nesja á að sparast olía skv. eftirfarandi töflu: ár 1/olía Kr. skv. verð- lagi 1.4.’78 1977 1.000.000.00 39.200.000.00 1978 10.200.000.00 399.840.000.00 1979 19.860.000.00 778.512.000.00 1980 25.677.000.00 1.006.538.400.00 Samtals 56.737.000.00 2.224.090.400.00 Stotnæð hltaveltunnar frá Svartsengi tll Njarðvíkur og Keflavíkur er 12 km á lengd og 50 cm í þvermál. Pípan er úr stáli, einangruð með steinull, en utan um hana er álkápa, sem glansar á. Verkfræðistofan Fjarhitun hf. hannaði stofnæð og dreifikerfl hitaveitunnar. stærðar hefur verið keyptur, og verður hann settur upp síðla jressa árs, 1978. Með honum verður hita- veitan sjálfri sér nóg í rafmagnsframleiðslu. Enn eru ókannaðir möguleikar fyrir rafmagns- framleiðslu í stórum stíl. Af þessu er augljóst, að Hitaveita Suðurnesja hef- ur tekjumöguleika, sem nálgast þá upphæð, sem spöruð er í olíukaupum, en það verður ákvörðun stjórnarinnar á hverjum tíma, hversu há hlutfalls- tala af olíuverði verður innheimt í vatnsverðinu. Kostnaðaráætlun Kostnaðaráætlun, sem gerð var í júlí 1976, gerir 114 ráð fyrir heildar fjárfestingarkostnaði að upphæð sveitarstjórnarmAl

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.