Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1986, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1986, Blaðsíða 12
LANDSÞING Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar sambandsins, frá vinstri: Magnús E. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ölvir Karlsson, Freyr Ófeigsson, Úlfar Thoroddsen, Kristinn V. Jóhannsson, Björn Friöfinnsson, fyrir enda borðsins, Ingibjörg Pálmadóttir, Þórður Skútason, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Sigurgeir Sigurðsson og UnnarStefánsson, ritstjóri. Milliþinganefnd Aö tillögu nefndarinnar var svo- felld tillaga samþykkt einróma: Þrettánda landsþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga samþykkir að kjósa nefnd til þess að fjalla um breytingar á tilhögun kosninga í stjórn og fulltrúaráð. Nefndin skal skila áliti til næsta landsþings. í nefndinni sitji eftirtaldir fulltrú- ar: Björn Friöfinnsson, framkvæmdastjóri lögfræði- og stjórnsýsludeilda, Reykjavíkurborg Sturla Böövarsson, sveitarstjóri, Stykkishólmi Ólafur Helgi Kjartansson, bæjarfull- trúi, ísafiröi Jón Guömundsson, oddviti, Hofs- hreppi, Skagafjarðarsýslu Siguröur J. Sigurösson, bæjarfulltrúi, Akureyri Sveinn Guömundsson, sveitarstjóri, Vopnafirði Hanna Hjartardóttir, oddviti, Kirkju- bæjarhreppi Ellert Eiríksson, sveitarstjóri, Geröa- hreppi Stjórn sambandsins Að tillögu kjörnefndar var Björn Friðfinnsson kosinn formaður sambandsins. Einnig var stjórnin að öðru leyti svo og varastjórn kosin samhljóða. Stjórn sambandsins skipa: 1. Björn Friðfinnsson, framkvæmda- stjóri lögfræði- og stjórnsýslu- deilda, Reykjavíkurborg 2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgar- fulltrúi, Reykjavíkurborg 3. Sigurgeir Sigurösson, bæjarstjóri, Seltjarnarnesi 4. Ingibjörg Pálmadóttir, forseti bæjarstjórnar, Akranesi 5. Úlfar Thoroddsen, sveitarstjóri, Patrekshreppi 6. Póröur Skúlason, sveitarstjóri, Hvammstangahreppi 7. Freyr Ófeigsson, bæjarfulltrúi, Akureyri 8. Kristinn V. Jóhannsson, forseti bæjarstjórnar, Neskaupstaö 9. Ölvir Karlsson, oddviti, Ásahreppi Varamenn stjórnarmanna voru kjörnir þessir, og er hver þeirra varamaður þess, sem hefur sama númer sem aðalfulltrúi: 1. Jón G. Tómasson, borgarritari, Reykjavíkurborg 2. Árni Sigfússon, borgarfulltrúi, Reykjavíkurborg 3. Jóna Ósk Guðjónsdóttir, bæjarfull- trúi, Hafnarfiröi 4. Sturla Böðvarsson, sveitarstjóri, Stykkishólmi 5. ' Eiríkur Finnur Greipsson, hrepps- nefndarfulltrúi, Flateyri 6. Jón Guömundsson, oddviti, Hofs- hreppi 7. Siguröur J. Sigurðsson, bæjarfull- trúi, Akureyri 8. Porvaldur Jóhannsson, bæjarstjóri, Seyöisfiröi 9. Jón Þorgilsson, sveitarstjóri, Rang- árvallahreppi Fulltrúaráó Fulltrúaráð sambandsins skipa þrír fulltrúar fyrir hvert núverandi kjördæma nema hvað fjórir fulltrú- ar eru fyrir Reykjavík. 226 SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.