Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1986, Blaðsíða 40

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1986, Blaðsíða 40
SAMEINING 5VEITARFÉLAGA veröi látnar fara fram í hinu nýja sveitarfélagi. 4) að hreppsnefndarmenn veröi sjö. 5) aö umdæmi hins nýjasveitar- félags veröi hið sama og var samanlagt umdæmi allra hreppanna. 6) aö hiö nýja sveitarfélag taki við eignum, skuldum, réttind- um og skyldum umræddra sveitarfélaga þegar viö sam- eininguna. Samstarfsnefnd hreppanna kaus sér formann og varaformann. Var Grímur Arnórsson á Tindum, fv. oddviti Geiradalshrepps, kos- inn formaöur og Guðmundur Ólafsson á Grund, oddviti Reyk- hólahrepps, varaformaöur nefndarinnar. ,,Stefnt er aö því, aö sveitar- stjórnirnar fjalli um máliö fyrir lok októbermánaöar og aö málið veröi kynnt í hreppunum fyrri hluta nóvembermánaöar," sagöi Grímur Arnórsson á Tindum í samtali við Sveitarstjórnarmál. ,,í þessu máli er greinilega breytt viöhorf frá því, sem áöur hefur veriö, svo ég á von á því, að málið veröi til lykta leitt, áður en langt um líður,” sagöi Grimur á Tindum. Ii H- 'rX0-0^ Honnum varma- vinnslukerfi og ger- um tilboð í varma- dælukerfi fyrir fisk- eldi, fiskvinnslu, fyrirtæki og heimili. Varmadæla fyrir fyrirtæki og fiskeldi. Varmadæla til heimilisnota. Varmadælur vinna hita úr ýmsum efn- um svo sem vatni, lofti og jarðvegi. Nánari upplýsingar: Verktækni ff Þrastalundi 602 Akureyri, sími 96-22756 254 SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.