Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 5

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 5
FULLTRÚARÁÐSFUNDIR Fulltrúaráð sambandsins hvetur sveitarfélög um land allt til þess að gera: Áætlanir um úrbætur í sorp- og fráveitumálum » 46. fundi fulltrúaráðs Sambands íslenzkra sveit- A arfélaga, sem haldinn var í Hafnarborg, menn- jL\.ingar- og listastofnun Hafnarfjarðar, 5. apríl, var að tillögu umhverfisnefndar fundarins samþykkt að hvetja sveitarfélögin um allt land að gera áætlanir um úrbætur í sorp- og fráveitumálum, m.a. í samvinnu. Um umhverfismál, sem voru eitt af þremur megin- verkefnum fundarins, gerði fulltrúaráðið svofellda ályktun: „Mikiö verk er óunniö í umhverfismálum hér á landi. Augljóst er, aö sveitarfélögin veröa með sam- eiginlegu átaki aö lyfta grettistaki í þeim efnum. Fyrir liggur, að slíkt átak muni kosta sveitarfélögin millj- aröa króna. Fundur fulltrúaráösins hvetur sveitarfélög um allt land að gera áæt/anir um úrbætur í sorp- og frá- veitumálum. Mörg verkefni veröa ekki leyst, nema meö sam- vinnu sveitarfélaga. Fundur fulltrúaráðsins hvetur til slfkrar samvinnu. Auknum kostnaði vegna þessara mála veröur víö- ast aö mæta með nýjum tekjustofnum, svo sem um- hverfisskatti og sorphirðugjaldi. Skattar þessir og gjöld verða aö vera hvetjandi fyrir íbúana og fyrir- Konur viö borö á fundinum, taliö frá vinstri, Sigríöur Stefánsdóttir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, Ingunn St. Svavarsdóttir, sveitarstjóri Öxarfjaröarhrepps og formaöur Fjórðungssambands Norölendinga, Þórhildur Líndal, deildarlögfræðingur, Berglind Ásgeirsdóttir, ráöuneytisstjóri, og Elin Pálsdóttir, fulltrúi í félagsmálaráöuneytinu. Þrir forsetar bæjarstjórna á fundi fulltrúaráösins, taliö frá vinstri, Ellert Kristinsson í Stykkishótmi, Eyjólfur Torfi Geirsson í Borgarnesi og Kristján L. Möller á Siglufiröi. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.