Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 25

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 25
SKJALAVARZLA Vakin er athygli sveitarstjórnar- manna á því, aö búast má við, aö samþykkt veröi reglugerð um héraðsskjalasöfn á þessu ári, en hjá menntamálaráðuneytinu liggja nú fyrir drög aö slíkri reglugerð. Onnur lög Nokkur önnur lög skulu hér nefnd, þótt ekki veröi um þau fjall- aö aö þessu sinni. - Lög um samvinnufélög nr 46/ 1937(41. gr.) - Lög um kirkju- og manntals- bækur (sálnaregistur) nr. 3/ 1945. - Lög umtrúfélög nr. 18/1975(16. gr.) - Lög um hlutafélög nr 32/1978 (123. gr.) Einnig skal vakin athygli á því, að sl. vetur var lagt fram á Alþingi frumvarp til stjórnsýslulaga og frumvarp til laga um upplýsinga- skyldu stjórnvalda, og er þar nokkuð komið inn á þessi mál. Þau náöu þó ekki afgreiðslu á þessu þingi. Lokaorö Hér að framan hafa verið kynnt helztu lög og reglugerðir varöandi geymslutíma skjala og skjalamál almennt. Ekki er hér um auöugan garö aö gresja, en samt eitthvaö til aö styðjast viö. Ljóst er, aö með þeirri miklu pappírsframleiöslu, sem er hjá öll- um stofnunum nú, er vonlaust aö ætla aö geyma til frambúðar öll gögn, sem verða til, því það er bæði kostnaðarsamt og rúmfrekt. Sem dæmi um þaö skjalamagn, sem verður til um þessar mundir, má nefna, aö gögn frá Borgarbók- haldi einu nema nú um eða yfir 500 kössum á ári. Því þurfa sveitarstjórnir, sem og aðrar stofnanir, aö gera vel ígrundaðar geymslu- og grisjunar- áætlanir og fara eftir þeim. Þáþarf aö hafa í huga, hver séu mikil- vægustu skjölin fyrir stofnunina, t.d. samningar, hvaöa skjöl sé skylda aö geyma skv. lögum og hvaöa skjöl gefi góöa mynd af sögu og þróun stofnunarinnar. ýmis gögn er rétt að geyma til frambúðar, svo sem allar fundar- gerðir, samninga, ársskýrslur, málsskjöl, bréf o.s.frv. Vanda þarf frágang og meðferð þeirra gagna, sem geyma skal til frambúðar, og nota í þau vandaðan pappír. Af þeim skjalaflokkum, sem grisjaðir eru eftir lögbundinn geymslutíma, er rétt að taka alltaf einhver heild- stæð sýnishorn til frambúðar- geymslu. En umfram allt þurfa sveitar- stjórnarmenn aö kynna sér vel þau lög, sem gilda um skjöl og gögn, og gera vandaðar og vel skipu- lagðar geymslu- og grisjunaráætl- anir, þannig að rekstur sveitarfé- laganna gangi betur og hægt sé að rekja sögu og þróun þeirra snurðulaust. Heimildir: Lög um samvinnufélög, nr. 46 frá 13. júni 1937. Lög um kirkju- og manntalsbækur (sálna- registur), nr. 3 frá 12. janúar 1945. Lög um bókhald, nr. 51 frá 2. mai 1968. Lög um trúféiög, nr. 18 frá 30. apríl 1975. Lög um breyting á lögum nr. 51 2. maí 1968, um bókhald, nr. 47 frá 10. maí 1978. Þinglýsingalög, nr. 39 frá 10. mai 1978. Lög um hlutafélög, nr. 32 frá 12. mai 1978. Lög um tekjuskatt og eignarskatt, meö síöari breytingum, nr. 75 frá 14. sept. 1981. Reglugerö um bókhald, nr. 417 frá 12. júlí 1982. Lög um Þjóöskjalasafn íslands, nr. 66 frá 27. júni 1985. Reglugerö um launabókhald í staö- greiðslu, nr. 539 frá 1. desember 1987. Lög um skráningu og meöferö persónu- upplýsinga, nr. 121 frá 28. des. 1989. RISATJÖLD TIL LEIGU Loksins er hægt að leigja risatjöld fyrir hvers konar útisamkomur. Við leigjum út glæsileg samkomutjöld af ýmsum stærðum frá 200-800 fermetra eftir þörfum hvers og eins. Vanir starfsmenn aðstoða við að reisa tjöldin á svipstundu, hvar sem er á landinu, og þau geta staðið á hvort heldur sem er grasi, möl eða malbiki. Pantið tímanlega í síma 91-687063. KOIAPORTIÐ MrfR KaÐStORr 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.