Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 65

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 65
FJARMAL Hér fer á eftir yfirlit yfir álagning- arreglur fasteignagjalda í kaup- stööum landsins í ár. í fremsta dálki er sýnt, hvernig bæirnir hafa nýtt sér heimildir 3. greinar tekju- stofnalaganna um álagningu fast- eignaskatts annars vegar skv. a- liö og hins vegar skv. b-liö. Skatt- urinn skv. a-liö, sem má vera allt aö 0,5% af álagningarstofni meö heimild til hækkunar eöa lækkunar um allt aö 25%, á viö íbúöir og íbúðarhús ásamt lóöarréttindum, erföafestulönd og jarðeignir, sem ekki eru nytjaöar til annars en landbúnaöar, útihús og mannvirki á bújöröum, sem tengd eru land- búnaði, og sumarbústaði ásamt lóöarréttindum. Skatturinn skv. b- liö, sem má vera allt aö 1% af álagningarstofni með heimild til hækkunar eöa lækkunar um 25%, á viö allar aörar fasteignir. í þriöja dálki er sýnt, á hve mörgum gjald- dögum fasteignaskatturinn er inn- heimtur. í næsta dálki er sýnd álagning- arprósenta vatnsskatts og þá hol- ræsagjald. í næstaftasta dálki er tilgreint sorphiröugjald eöa tunnuleiga í krónum á íbúö eöa sorpílát viö íbúðarhúsnæöi. Aftasti dálkur sýnir sorpeyöing- argjald, sem tekiö hefur veriö upp í nokkrum sveitarfélögum til þess að mæta stórauknum kostnaöi viö eyöingu sorps. Um er aö ræöa krónur á íbúö. Strik f dálki merkir, að umrætt gjald hafi ekki veriö lagt á í hlutaö- eigandi kaupstaö. Fasteignaskattur: Vatns- Holræsa- Sorphiröu- Sorp skv. a-lið skv. b-liö Fjöldi skattur gjald gjald/ eyöingar- % % gjalddaga % af fm % af fm tunnuleiga gjald Reykjavík 0,421 1,19 3 0,13 - 700 Kópavogur 0,5 1,25 10 0,13 0,13 - 5.500 Seltjarnarnes 0,375 1,0 3 0,15 - 2.500 3.000 Garóabær 0,375 0,75 5 0,15 0,15 2.200 2.800 Hafnarfjöróur 0,375 1,25 4 0,2 0,1 - 5.000 Mosfellsbær 0,375 1,0 5 0,2 0,15 - 5.000 Grindavík 0,5 1,05 7 0,15 0,15 2.700 - Keflavík 0,36 0,9 5 0,13 0,13 1.980 - Njarövík 0,4 1,0 7 0,15 0,15 2.100 - Sandgerói 0,35 0,9 5 0,15 - 1.800 - Akranes 0,36 1,0 7 0,18 0,12 1.750 - Borgarnes 0,36 1,2 5 0,15 0,14 1.900 - Ólafsvík 0,45 1,25 7 0,12-0,32 0,1 4.275 - Stykkishólmur 0,4 1,15 6 0,3-0,4 0,15-0,25 4.150 - Bolungarvík 0,4 1,2 10 0,15 0,1 2.800 - ísafjöróur 0,4 1,2 5 0,2 0,16 2.800 Sauöárkrókur 0,43 1,15 7 0,2 0,18 3.300 - Blönduós 0,43 1,06 6 0,2 0,15 4.000 - Siglufjöröur 0,4 1,15 5 0,08-0,25 0,08-0,25 2.300 - Ólafsfjöröur 0,375 1,15 5 0,16 0,1 2.500 - Dalvík 0,375 1,0 5 0,18 - 2.500 Akureyri 0,4275 1,25 8 0,18 0,18 - - Húsavík 0,38 1,14 6 0,2-0,4 0,2 - 3.600 Seyöisfjöröur 0,4 1,1 5 0,2 0,2 2.250 - Neskaupstaóur 0,45 1,25 5 0,27 0,15 - - Eskifjöróur 0,45 1,12 5 0,3 - 2.240 - Egilsstaóir 0,425 1,15 5 0,15 0,15 - 3.900 Höfn 0,36 0,82 5 0,25 0,2 4.500 - Vestmannaeyjar 0,335 0,82 10 0,16 - 1.300 - Selfoss 0,4 1,2 5 0,15 0,075 1.600 - Hverageröi 0,475 1,25 8 0,20 0,125 4.600 - 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.