Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Síða 65
FJARMAL
Hér fer á eftir yfirlit yfir álagning-
arreglur fasteignagjalda í kaup-
stööum landsins í ár. í fremsta
dálki er sýnt, hvernig bæirnir hafa
nýtt sér heimildir 3. greinar tekju-
stofnalaganna um álagningu fast-
eignaskatts annars vegar skv. a-
liö og hins vegar skv. b-liö. Skatt-
urinn skv. a-liö, sem má vera allt
aö 0,5% af álagningarstofni meö
heimild til hækkunar eöa lækkunar
um allt aö 25%, á viö íbúöir og
íbúðarhús ásamt lóöarréttindum,
erföafestulönd og jarðeignir, sem
ekki eru nytjaöar til annars en
landbúnaöar, útihús og mannvirki
á bújöröum, sem tengd eru land-
búnaði, og sumarbústaði ásamt
lóöarréttindum. Skatturinn skv. b-
liö, sem má vera allt aö 1% af
álagningarstofni með heimild til
hækkunar eöa lækkunar um 25%,
á viö allar aörar fasteignir. í þriöja
dálki er sýnt, á hve mörgum gjald-
dögum fasteignaskatturinn er inn-
heimtur.
í næsta dálki er sýnd álagning-
arprósenta vatnsskatts og þá hol-
ræsagjald.
í næstaftasta dálki er tilgreint
sorphiröugjald eöa tunnuleiga í
krónum á íbúö eöa sorpílát viö
íbúðarhúsnæöi.
Aftasti dálkur sýnir sorpeyöing-
argjald, sem tekiö hefur veriö upp
í nokkrum sveitarfélögum til þess
að mæta stórauknum kostnaöi viö
eyöingu sorps. Um er aö ræöa
krónur á íbúö.
Strik f dálki merkir, að umrætt
gjald hafi ekki veriö lagt á í hlutaö-
eigandi kaupstaö.
Fasteignaskattur: Vatns- Holræsa- Sorphiröu- Sorp
skv. a-lið skv. b-liö Fjöldi skattur gjald gjald/ eyöingar-
% % gjalddaga % af fm % af fm tunnuleiga gjald
Reykjavík 0,421 1,19 3 0,13 - 700
Kópavogur 0,5 1,25 10 0,13 0,13 - 5.500
Seltjarnarnes 0,375 1,0 3 0,15 - 2.500 3.000
Garóabær 0,375 0,75 5 0,15 0,15 2.200 2.800
Hafnarfjöróur 0,375 1,25 4 0,2 0,1 - 5.000
Mosfellsbær 0,375 1,0 5 0,2 0,15 - 5.000
Grindavík 0,5 1,05 7 0,15 0,15 2.700 -
Keflavík 0,36 0,9 5 0,13 0,13 1.980 -
Njarövík 0,4 1,0 7 0,15 0,15 2.100 -
Sandgerói 0,35 0,9 5 0,15 - 1.800 -
Akranes 0,36 1,0 7 0,18 0,12 1.750 -
Borgarnes 0,36 1,2 5 0,15 0,14 1.900 -
Ólafsvík 0,45 1,25 7 0,12-0,32 0,1 4.275 -
Stykkishólmur 0,4 1,15 6 0,3-0,4 0,15-0,25 4.150 -
Bolungarvík 0,4 1,2 10 0,15 0,1 2.800 -
ísafjöróur 0,4 1,2 5 0,2 0,16 2.800
Sauöárkrókur 0,43 1,15 7 0,2 0,18 3.300 -
Blönduós 0,43 1,06 6 0,2 0,15 4.000 -
Siglufjöröur 0,4 1,15 5 0,08-0,25 0,08-0,25 2.300 -
Ólafsfjöröur 0,375 1,15 5 0,16 0,1 2.500 -
Dalvík 0,375 1,0 5 0,18 - 2.500
Akureyri 0,4275 1,25 8 0,18 0,18 - -
Húsavík 0,38 1,14 6 0,2-0,4 0,2 - 3.600
Seyöisfjöröur 0,4 1,1 5 0,2 0,2 2.250 -
Neskaupstaóur 0,45 1,25 5 0,27 0,15 - -
Eskifjöróur 0,45 1,12 5 0,3 - 2.240 -
Egilsstaóir 0,425 1,15 5 0,15 0,15 - 3.900
Höfn 0,36 0,82 5 0,25 0,2 4.500 -
Vestmannaeyjar 0,335 0,82 10 0,16 - 1.300 -
Selfoss 0,4 1,2 5 0,15 0,075 1.600 -
Hverageröi 0,475 1,25 8 0,20 0,125 4.600 -
127