Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 34

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 34
Jónas Ólafsson, sveitarstjóri, í garöi sínum. Mynd þessa af Þingeyri tók Friörik Löve milli 1870 og 1880. Frá því er sagt, aö Gram, sem var konsúll fyrir Bandaríkin, Frakkland og Noreg, hafi haft fjórar fánastangir á húsum sínum og flaggaö meö fjórum fánum á hátíðisdógum, bandarískum, dönskum, frönskum og norskum. Ovíöa hafa orðiö jafn miklar breytingar á einu byggöarlagi á tveimur síðustu áratugum aö þv( er snertir umhverfismál og á Þingeyri við Dýrafjörð. Þar eru allar götur malbikaöar og með steinsteyptum gangstéttum. Á fjörum Dýrafjarðar er hvergi aö sjá svo mikið sem plastbrúsa né pappa- pjötlu, og fagurgrænn trjágróður er að gera byggðar- lagið aö samfelldum gróðurreit. - Hvernig hafið þiö farið að því aö auka svona mikið gróðurinn á staönum? spurði ég Jónas Ólafsson, sveitarstjóra Þingeyrarhrepps, er við ókum af stað í skoðunarferð um þorpiö. Um leið og hann tekur af stað, svarar hann: „í hreppnum er mikill áhugi á trjárækt og gróðri. Hreppsnefndin lagði sitt af mörkum fyrir einum fimmt- án árum með þv( að girða þorpiö af og friða það gjör- samlega fyrir ágangi búfjár. Innan þessarar girðingar eru engin skepnuhöld leyfð." - Var sauðfé áöur í þorpinu? „Já, í þorpinu voru margir meö skepnur, bæði sauðfé og hesta, en nú hefur þeim veriö sköpuð mjög góð aðstaöa utan við þorpið. Er það á hinni gömlu kirkjujörð, Söndum. Hreppurinn á jöröina og úthlutar lóðum bæði þeim, sem eru með sauðfé og hross. Þar hafa hrossaeigendur byggt sér hesthús fyrir sjötíu hesta. Skammt þar frá er skeiðvöllur, og nú eru golf- áhugamenn aö koma sér upp aðstöðu í Meðaldal, þar sem einnig er ágæt aðstaða til útivistar. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.