Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 12
ÝMISLEGT heilsugæzlu- og sjúkrastofnana. Hún mun styöja einstaklinga og félög í baráttu gegn landeyðingu og fyrir gróöurvernd, setja lög um eignarhald á orkulindum og al- menningum og um afnotarétt al- mennings. Þátttaka í Evrópusamstarfi Ríkisstjórnin hyggst semja um þátttöku íslendinga I Evrópska efnahagssvæðinu til þess aö tryggja hindrunarlausan aögang sjávarafuröa aö Evrópumörkuðum án þess að gefa eftir forræöi yfir íslenzkri fiskveiðilögsögu í skiptum fyrir aögang aö mörkuðum. Hún vill, aö íslendingar verði á for- dómalausan hátt þátttakendur í hinni miklu umsköpun í átt til frels- is, sem nú setur svip sinn á þróun stjórnmála í Evrópu. Aö öðru leyti leggur hún m.a. áherzlu á þátt- töku íslands í norrænu samstarfi. Á grundvelli stefnuyfirlýsingar- innar, sem hér hefur veriö stiklað á og er í 16 töluliöum, ætlar ríkis- stjórnin aö leggja fyrir Alþingi í haust starfsáætlun, þar sem Itar- leg grein veröur gerö fyrir þeim verkum, sem hún ætlar aö Ijúka á kjörtímabilinu. Bragi Guðbrands- son aðstoðarmaður félagsmálaráðherra Bragi Guö- brandsson, fé- lagsmálastjóri í Kópavogi, hefur veriö ráöinn aö- stoöarmaður Jó- hönnu Sigurðar- dóttur, félags- málaráðherra, en Grétar Guömundsson, sem gegnt hefur starfinu frá 1. nóv. 1989, hverfur til starfa sem starfsmanna- og skrifstofustjóri hjá Húsnæöis- stofnun ríkisins, þar sem hann áöur haföi starfaö. Bragi er fæddur I Reykjavík 23. september 1953, lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1973 og prófi í félags- fræöi frá háskólanum í Kantara- borg í Englandi 1976. Hann hefur verið félagsmálastjóri í Kópavogi frá árinu 1982, en áöur haföi hann kennt viö Menntaskólann í Reykjavík og sem stundakennari viö Háskóla íslands til 1978, er hann varö kennari viö Menntaskól- ann viö Hamrahlíð. Hann hefur starfaö að rannsóknarverkefnum á vegum heilbrigöismála-, iðnaðar- og félagsmálaráöuneytisins og í nefndum, þar á meöal sem ritari í staðarvalsnefnd um iönrekstur, sem fjallaði um staöarval álvers á árunum 1980 til 1982, og frá árinu 1988 í nefndinni, sem samdi frum- varp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga. Bragi er kvæntur Árdísi Ólafs- dóttur, hjúkrunarfræðingi, og eiga þau þrjú börn. , SET FRÁRENNSLISRÖR • Engin veggþynning í múffu og fullkomin þétting með tvöföldum láshring tryggir öruggan frágang. • Jarðvegslagnir PVC 100 mm, 150 mm og nú einnig 200 mm. • Innanhússlagnir Pp 40 mm, 50 mm, 70 mm og 100 mm. • Bjóðum einnig tilheyrandi tengistykki. Eyrarvegi 43, 800 SELFOSS Pósthólf 83, sími 98-22700, Fax: 98-22099. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.