Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 38

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 38
SAMTAL Við langstökksgryfjuna á iþróttavellinum. Æskan unir sér vel viö iþróttir og leikjastörf. Meö á myndinni er leiöbeinandinn, Þor- steinn Jensson. Unnar Stefánssoon tók myndirnar meö grein- inni, sem ekki eru öörum merktar. stunda margir unglingar reiðmennsku og njóta því góðs af bættri aðstöðu hestamanna." Aðspurður kveðst Jónas hafa tekið sæti f hrepps- nefnd áárinu 1966, fyrir réttum aldarfjórðungi, og orðið sveitarstjóri 17. júní 1971. Hann hefur því verið sveit- arstjóri hreppsins í rétta tvo áratugi. Hann sat í stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga í fjögur ár, 1982- 1986, í stjórn Hafnasambands sveitarfélaga sömu ár, var formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga í fjögur ár, 1984 til 1988, og er nú formaður héraðsnefndar ísafjarðarsýslu. U. Stef. Hugrenningar oddvita Oddviti Staöarhrepps í Skagafirði, Þorsteinn Ás- grímsson á Varmalandi, á þessa stöku: Mín hjá sprundum vörn er veik, vopn úr mundum hníga. Hef því stundum lífs í leik látið undan síga. Vísan er fengin úr hagyrðingaþætti blaðsins Feykis, sem er fréttablað á Norðurlandi vestra. 17 GÓÐIR PUMCIAR - UMHVERFIS ÍSLAND Punktarnir á kortinu sýna staðsetningu Edduhótelanna umhverfis ísland. Þau eru 17 talsins og öll í fögru og kyrrlátu umhverfi. Gisting á Edduhótelunum auðveldar ferðamönnum að kynnast sveitum landsins og upplifa töfra íslenskrar náttúru. Edduhótelin hafa tekið á móti ferðamönnum í þrjá áratugi. I krafti víðtækrar reynslu bjóða þau þægilega gistingu, notalegt andrúmsloft, ljúffengan mat úr bestu hráefnum sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða að ógleymdu hlýju viðmóti í anda íslenskrar gestrisni. FERDASKRIFSTOFA ÍSLANDS Skógarhlíó 18 • 101 Reykjavík • Sími 91-25855 Telex 2049 • Bréfasimi 91-625895 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.