Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 7
FULLTRÚARÁÐSFUNDIR Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, og Jóna ósk Guöjónsdóttir, torseti bæjarstjórnar í Hafnartiröi. Jóhanna Siguröardóttir, félagsmálaráöherra, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaöur sambandsins. auki sveitarfélaganna vegna upptöku viröisauka- skatts dregiö úr þeim ávinningi. Jöfnunarsjóöur sveitarfétaga gegnir nú enn mikil- vægara hlutverki en áður í aöstöðujöfnun milli sveit- arfélaganna varöandi tekjuöflun, aöstöðu til aö veita þjónustu og stofnframkvæmdir. Standa veröur vörö um hlutverk sjóðsins til að jafna aöstööu til búsetu í landinu. Þrátt fyrir nýsett lög um tekjustofna sveitarfélaga, er nú fyrir frumkvæöi ríkisvaldsins sett á stofn nefnd til aö endurskoöa þá löggjöf, einkum meö tilliti til nýrra hugmynda og tillagna um skattlagningu at- vinnulífs. Af þessu tilefni leggur fulltrúaráösfundurinn ríka áherzlu á, aö eftirfarandi atriði verði höfö aö leiðar- Ijósi í starfi nefndarinnar: 1. Tekjur sveitarfélaganna veröi ekki skertar og þeim veröi jafnframt tryggöar auknar tekjur til aö mæta nýjum verkefnum. 2. Sveitarfélögin hafi áfram fullt sjálfræði um nýt- ingu tekjustofna sinna og einstakur atvinnurekstur njóti ekki lögbundinna undanþága. 3. Skattheimta á einstaklinga veröi ekki aukin í staö skattlagningar sveitarfélaga á atvinnulífiö. Fulltrúaráðiö vekur athygli landsmanna á því, aö sveitarfélögin þurfa á næstu árum aö takast á viö ný og mikilvæg verkefni. Kostnaöarauki vegna verkefna á sviöi umhverfismála skiptir milljörðum króna. Einnig er vandséö, aö markmiöum nýsettra laga um leikskóla og grunnskóla veröi náö, nema sveitarfé- lögin fái auknar tekjur. Nauösynlegt er, að tekjur sveitarfélaganna séu í samræmi viö þau verkefni, sem þeim er ætlaö aö sinna, og þýöingarmikiö er, aö ekki sé sífellt veriö að breyta eöa bylta tekjustofnum sveitarfélaga. Slík vinnubrögö skapa öryggisleysi og óvissu í fjárhags- málum sveitarfélaganna og koma í veg fyrir mark- vissa fjármálastjórn þeirra." Reikningar jöfnunarsjóbs birtir Þá var samhljóða samþykkt tillaga, sem Þráinn Jónsson, oddviti Fellahrepps, flutti svohljóðandi: „Fundur fulltrúaráðs Sambands íslenzkra sveitar- félaga, haldinn í Hafnarfirði 5. apríl 1991, beinir þeim tilmælum til stjórnar sambandsins, aö hún beiti sér fyrir því, að reikningar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga veröi birtir árlega og aö í þeim komi fram þau fram- lög, sem hvert sveitarfélag hefur fengiö úr sjóönum. Einnig komi fram, hve há fjárhæð er á hvern íbúa hvers sveitarfélags af: 1. stofnframlagi 2. tekjujöfnunarframlagi 3. þjónustuframlagi 4. sérstökum framlögum Einnig veröi gerö grein fyrir úthlutunarreglum sjóösins og breytingum á þeim miöaö viö sföasta reikningsár. “ 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.