Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 11
ÝMISLEGT Frekari nýting orkulinda Markmiöum sínum hyggst ríkis- stjórnin ná m.a. með því að Ijúka samningum um álver á Keilisnesi og áætlun um frekari nýtingu orku- linda landsins, með uppskurði á ríkisfjármálum til þess að stöðva hallarekstur, skuldasöfnun og út- gjaldaþenslu, með því að lækka ríkisútgjöld og bjóða út verkefni í ríkisrekstri. Fjórhagsstaða byggingasjóð- anna styrkt Ríkisstjórnin hyggst treysta hvort tveggja í senn, sjálfseignar- stefnu í húsnæðismálum og upp- byggingu félagslegra íbúða. Hús- bréfakerfið verður fest í sessi og jafnvægi komið á á húsbréfamark- aði með því að draga úr óhóflegri lánsfjárþörf ríkisins. Fjárhagsstaða opinberu byggingasjóöanna verð- ur styrkt. Ennfremur segir, að húsaleigulög veröi endurskoðuð, framboð aukið á leiguhúsnæði og aðstoö veitt til að draga úr hús- næðiskostnaði leigjenda. Banka- kerfið veröi nýtt til aö færa þjón- ustu við íbúðakaupendur nær þeim í heimabyggð. Fylgt verði eftir áætlun um bætta húsnæðis- aðstöðu og þjónustu við aldraða og fatlaða. Forræbi eigin móla flutt i heimabyggð Svofelldan kafla er að finna um byggðamál í stefnuyfirlýsingunni: ,,/Weð aögeröum í atvinnu- og samgöngumálum veröl þjónustu- og vaxtarsvæöi á landsbyggöinni styrkt. Dregiö veröur úr miöstýr- ingu og forræöi eigin mála flutt í heimabyggö. Unniö veröur aö sameiningu sveitarfélaga í sam- starfi viö þau. Lífskjör veröa jöfn- uð, m.a. meö lækkun húshitunar- kostnaðar, þar sem hann er mestur. “ Dregib úr miðstýringu í skólakerfinu Dregiö verður úr miöstýringu í skólakerfinu og áherzla lögð á starfs- og endurmenntun og öllum tryggt tækifæri til menntunar við sitt hæfi til að búa æsku landsins undir fjölbreytt framtíðarstörf. Aukið sjólfstæði heilsugæzlu- stofnana Þá hyggst ríkisstjórnin styrkja forvarna- og fræðslustarf í heil- brigðismálum, sem og varnir gegn vímuefnum og umferðarslysum. Hún vinnur að endurskipulagn- ingu á starfsemi sjúkrahúsa og lyfjadreifingu og eykur sjálfstæði SAMLÍMDAR ÞAK-OG VEGGEININGAR FRYSTI- OG KÆLIKLEFAR EINANGRAÐAR HURÐIR Viö hjá Yleiningu hf. framleiöum samlímdar þak- og veggeiningar úr ýmsum efnum, t.d. timbri, krossviði, steinull, stáli og polyureþani. Einnig framleiðum við frysti- og kæliklefa ásamt einangruðum hurðum. % M Yleining SKRIFSTOFA: Ármúla 11, 108 Reykjavlk. ,Sími:|(91)|687230. Fax: (91) 687252. VERKSMIÐJA: Reykholti, Biskupstungum, 801 Selfoss. Sími: (98) 68700. Fax: (98) 68701. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.