Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 60

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 60
UMHVERFISMÁL Staða sorphirðu í dreifbýli Magnús Finnbogason, oddviti Austur-Landeyjahrepps Ég vil hér í örstuttu máli gera grein fyrir stööu sorphiröu í sveit- arfélagi mínu, og má þá í mörgum tilvikum reikna meö svipuöu ástandi annars staðar í dreifbýli. Þá mun ég einnig gera grein fyrir hugmyndum mínum um leiöir til úrbóta. í Austur-Landeyjum sjá íbúar sjálfir um alla sorphiröu. Sumir ganga þannig frá, aö tæpast verður betur gert, miöaö við að- stæöur, en svo eru aö sjálfsögöu ýmsir, sem ganga mismunandi illa frá úrgangi og allt þar á milli. Flestir, og ef til vill allir, kveikja í heimilissorpinu I tunnum eöa í gryfjum. Þannig bruni er mjög ófullkominn, og mikil mengun fylgir honum. Þótt flestir líti svo á, aö þetta sé góö lausn, þá hygg ég, að þessi reykmengun, þótt ósýnileg veröi fljótt, sé náttúrunni mun skaðlegri en uröun. Þessu fylgir líka, aö oft er ýmislegt, sem ekki brennur, t.d. bein, plast, pappír o.fl., og er þá fjúkandi eöa dreift af vargfuglum og hundum um næsta umhverfi. Öll þekkjum viö þá gríðarlegu aukningu á alls konar umbúöum úr plasti, áli og öðrum slíkum gervi- efnum, sem illa eyöast eöa alls ekki meö þessum aöferöum, en valda við bruna gífurlegri loft- mengun. Þá er þó eftir aö taka með í umræðuna stóra stökkiö í plastmenguninni, þ.e.a.s. rúllu- baggaplastiö, sem mér, satt bezt að segja, hrýs hugur við, þegar ég leiöi hugann að því. Ég hygg, aö á síðastliðnu sumri hafi verið notuð 15-16 tonn af rúlluplasti í minni sveit, eða aö meðaltali um 400 kg á bæ. Þá eru ótaldir áburöarpokar, baggabönd og allt annaö plast, sem var þó æriö fyrir. Fyrir nokkrum árum fór sveitar- félagið að hafa opnar ruslagryfjur á tveimur stööum í sveitinni, þar sem menn gátu losað sig viö járn, ónýtar girðingar og fleira þess háttar. Þessar gryfjur hafa veriö hafðar opnar um eins árs skeiö, og eru þá teknar í notkun nýjar og þeim gömlu lokaö. Á síðasta ári tókum viö upp þá þjónustu aö hafa opnar gryfjur fyrir hræ og sláturúr- gang og þess háttar, þar sem mokað er yfir jafnóðum og nýjar gryfjur teknar eftir þörfum. Ég mun nú gera grein fyrir þeim hugmyndum, sem ég hef um end- urbætur í þessum málum. Ég tel, að í þessum efnum eins og öörum verðum við ávallt aö líta til þess, sem við þekkjum skást á hverjum tíma, og stefna aö því að þróa eitthvað sambærilegt eöa betra og helzt aö hafa einhverja framþró- unarmöguleika, svo viö stöönum ekki og verðum eins og nátttröll í þjóösögunni. Því tel ég, aö þaö fyrsta, sem viö þurfum aö gera, sé að byggja móttökustöö til þess aö flokka og pakka úrgangi. Urðun beint úr bíl eöa gámi hefur þann annmarka í mínum huga, aö aldrei Á vegum héraðsnefndar Rangæinga starfar nú þriggja manna nefnd, sem kannar möguleika á samstarfi um aö hirða og urða sorp i sýsiunni. i nefndinni eru sveitarstjórarnir á Hellu og á Hvolsvelli ásamt greinarhöfundi, Magnúsi Finnbogasyni. Á uppdrættinum, sem geröur var að frumkvæöi hans sl. ár, er sýnt, hvernig hann hugsar sér, að grafnar séu gryfjur á Landeyjasandi, þar sem sorpböggum með lífrænum úrgangi yrði komið fyrir i stæðum og síðan mokað yfir. Sáð yrði melgresi í hólana og síðar komið upp trjágróöri. Gert er ráð fyrir, að flatarmál árlegrar uppfyllingar með þessum hætti yrði um einn hektari lands og kostnaöur á íbúa íviö lægri en gert er ráö fyrir á höfuöborgarsvæöinu og á Akranesi, eða um 3300 krónur á ibúa. Jafnframt þessum möguleika eru nú kannaðar aðrar leiöir varðandi urðunarstaö í sýslunni. 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.