Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 57

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 57
HAFNAMÁL Byggðasamlög um rekstur og uppbyggingu hafna Á 21. ársfundi Hafnasambands sveitarfélaga, sem haldinn var í veitingahúsinu Glaumbergi í Keflavík 18. og 19. október 1990 í boði hafnanna á Suðurnesjum, var samþykkt að skora á aðildarhafn- irnar aö taka upp umræður um samstarf hafna, þar sem möguleiki er á slíku, t.d. með stofnun byggðasamlags um rekstur og uppbyggingu hafna. Þá var í annarri ályktun skorað á samgönguráðherra að skipa nefnd þingmanna og sveitarstjórnar- manna ásamt hafnamálastjóra til þess að vinna að gerö langtímaá- ætlunar um hafnargerð með svip- uðum hætti og gert er í vegamál- um. í sömu ályktun lagði fundurinn áherzlu á, að gerö verði raunhæf áætlun um hafnargerð, þar sem fjármagn sé tryggt til framkvæmda. Skorað var á alþingismenn að tryggja fjármagn til hafnargerðar í landinu, svo áætlanir hafnarstjórna um nauðsynlegar framkvæmdir nái fram að ganga, og talið var brýnt, að hafnabótasjóði verði tryggt a.m.k. lögbundið framlag til hafn- argerðar samkvæmt ákvæði 31. greinar gildandi hafnalaga, sem er 15% af framlagi til hafnarmann- virkja og lendingarbóta í fjárlögum hvers árs. Á fundinum var hafnað þeirri gjaldtöku fyrir þjónustu hafnanna, sem fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1991 gerði ráð fyrir til öflunar fjár til hafnarmála. Talið var eðlilegt, að þeir tekjumöguleikar, sem gildandi tekjustofnar gefa, verði betur nýttir og að ríkiö heimili hafnaryfirvöldum að leggja á eðlileg gjöld til rekstrar og uppbyggingar hafna. Lagt var til við hafnirnar, að gjaldskrár þeirra yröu hækkaðar um 10% frá 1. janúar þessa árs og að aflagjald yrði 1%. Loks var í ályktun samþykkt að leita eftir samstarfi við Siglinga- málastofnun og olíufélögin um út- boð og kaup á mengunarvarna- búnaöi fyrir hafnirnar og Siglingamálastofnun hvött til aö beita sér fyrir því, að ríkissjóður veiti fjármagn til kaupa á slíkum búnaði, óháð öðrum fjárveitingum. Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, formaður Hafnasam- bandsins, setti fundinn og flutti einangrun varmann Eyravegi 43 - 800 Selfossi nf|| Box 83 - Sími 98-22700 ‘i"' 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.