Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 15

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 15
JAFNRETTI Mynd þessi er frá fjármálaráöstefnu sambandsins hinn 22. nóvember 1990. Fremst á henni eru þrjár konur í nýjum trúnaðarstörfum, hver í sinu sveitarfélagi. Vinstra megin viö boröiö, næst Ijósmyndaranum, er Jóhanna Reynisdóttir, sveitarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps. Viö hægri brún myndarinnar er Arnheiður Guðnadóttir, bóndi i Breiðuvik, en hún var sl. sumar kosin oddviti Rauöasandshrepps, eftir aö hafa veriö hreppsnefndarfulltrúi þar frá árinu 1982 og varaoddviti frá 1986. Við hlið hennar situr Drífa Sigfúsdóttir, sem kjörin var forseti bæjarstjórnar Keflavikur sl. vor. Við vinstri brún myndarinnar sér á Loft Þorsteinsson, oddvita Hrunamannahrepps, og gegnt honum situr Kjartan Helgason, hinn karlmaðurinn f þeirri hreppsnefnd. Við hlið hans er Helga G. Halldórsdóttir, ein þriggja kvenna i hreppsnefndinni, þvi hreppsnefndin er nú skipuð þremur konum og tveimur körlum. Myndirnar með greininni tók Gunnar G. Vigfússon. það heldur minna hlutfall en 1966. Árið 1970 er fjöldi kaupstaða án kvenfulltrúa í bæjarstjórn sá sami og 1966, eða 64,3% kaupstaöa. Þó hafði hlutfall kjörinna kvenfulltrúa næstum tvöfaldazt og var nú 6,9%, og hlutfall varakvenna tvöfaldaðist og hækkaði í tæp 14%. Hlutur kvenna í framboði jókst lítiö eitt. Konur virðast vera í öruggari sætum en áöur hafði tíðkazt, og eru tveir kaupstaðir með tvo kvenbæjarfulltrúa, en aftur á móti eru flestir aðrir kaupstaðir með engan kvenbæjarfulltrúa. í kosningunum 1974 og 1978 er framboð kvenna um 20%, en kjörnir fulltrúar í kringum 9% og varakonur um 20%. Samsvörun virðist vera milli hlutfalls varakvenfulltrúa og framboðs kvenna, en ekki við kjörna kvenfulltrúa. Þessi niðurstaða bendir til þess, að konur séu frekar í skrautsætum og baráttusætum heldur en í öruggum sætum. Ekki er um að ræða miklar breytingar fyrr en milli kosninganna 1978 og 1982. Árið 1982 urðu kven- frambjóðendur 34,6% frambjóðenda, kjörnir kvenfull- trúar 19,3% fulltrúa, og konur voru 40% varamanna. í kosningunum 1986 nær hlutfall kvenna í bæjarstjórn- um því að verða 28,8%, og verður hlutfall kvenna í bæjarstjórnum þá í fyrsta sinn svipað og annars staðar á Norðurlöndum. Það á þó ekki við um hrepp- ana. Ef undan eru skilin áhrif Kvennalistans á kosn- ingarnar, eru kvenframbjóöendur 32% í stað 34,6%. Kvennalistinn bauð aðeins fram í tveimur kaupstöð- um, þannig að breyting í átt að aukinni hlutdeild kvenna á sér stað með breyttri hegðun hinna flokk- anna, og má halda þvi fram, að á því sviði hafi áhrif Kvennalistans veriö mest. „Svörtu blettunum" fækkar Það er ekki fyrr en í kosningunum 1990, að „svörtu Áriö 1978 Alls Fr. Kj. Konur Fr. % Kj. % Vm. % Áriö 1982 Alls Fr. Kj. Konur Fr. % Kj. % Vm. % Reykjavík 120 15 34 (28,3) 3 (20,0) 6 (40,0) Reykjavík 210 21 108 (51,4) 8 (38,1) 11 (52,4) Kópavogur 132 11 36 (27,3) 1 (9.D 2 (18,2) Kópavogur 88 11 37 (42,0) 3 (27,3) 5 (45,5) Seltjarnarnes 28 7 7 (25,0) 1 (14,3) 2 (28,6) Seltjarnarnes 56 7 21 (37,5) 1 (14,3) 3 (42,8) Garöabær 56 7 17 (30,4) 0 (0,0) 4 (57,1) Garðabær 56 7 18 (32,1) 2 (28,6) 1 (14,3) Hafnarfjöröur 110 11 33 (30,0) 2 (18,2) 2 (18,2) Hafnarfjöröur 110 11 42 (38,2) 3 (27,3) 5 (45,5) Grindavík 56 7 8 (14,3) 1 04,3) 1 (14.3) Grindavfk 56 7 14 (25,0) 1 (14,3) 2 (28,6) Keflavík 72 9 16 (22,2) 0 (0,0) 3 (30,3) Keflavík 72 9 19 (26,4) 0 (0,0) 3 (33,3) Njarövík 56 7 10 (17,9) 0 (0,0) 1 (14,3) Njarðvík 70 7 16 (22,9) 0 (0,0) 3 (42,9) Akranes 72 9 23 (31,9) 0 (0,0) 1 (11.D Akranes 72 9 25 (34,7) 3 (33,3) 2 (22,2) Bolungarvík 49 7 6 (12,2) 1 (14,3) 1 (14,3) Bolungarvík 72 9 18 (25,0) 1 (11,1) 3 (33,3) ísafjöröur 90 9 22 (24,4) 0 (0,0) 2 (2,22) isafjörður 90 9 28 (31,1) 2 (22,2) 5 (55,5) Sauöárkrókur 90 9 23 (25,6) 0 (0,0) 0 (0,0) Sauðárkrókur 90 9 23 (25,5) 1 (11.D 2 (22,2) Siglufjöröur 72 9 11 (15,3) 0 (0,0) 0 (0,0) Siglufjörður 72 9 17 (23,7) 0 (0,0) 4 (44,4) Ólafsfjöröur 28 7 4 (14,3) 1 (14,3) 1 (14,3) Ólafsfjörður 28 7 9 (32,1) 1 (14,3) 3 (42,9) Dalvík 40 7 12 (30,0) 0 (0,0) 2 (28,6) Dalvík 56 7 17 (30,3) 2 (28,6) 2 (28,6) Akureyri 110 11 24 (21,8) 1 (9,1) 2 (18,2) Akureyri 110 11 56 (50,9) 3 (27,3) 8 (72,7) Húsavík 72 9 15 (20,8) 3 (33,3) 1 (11,D Húsavík 72 9 19 (26,4) 3 (33,3) 2 (22,2) Seyöisfjöröur 56 9 11 (19,6) 2 (22,2) 3 (33,3) Seyðisfjörður 52 9 16 (30,8) 2 (22,2) 3 (33,3) Neskaupstaöur 54 9 12 (22,2) 1 (11.D 2 (22,2) Neskaupstaöur 54 9 17 (31,5) 1 (11,1) 6 (66,7) Eskifjöröur 49 7 9 (18,4) 0 (0,0) 3 (42,8) Eskifjöröur 56 7 17 (30,4) 1 (14,3) 4 (57,1) Vestmannaeyjar 72 9 13 (18,1) 0 (0,0) 2 (22,2) Vestmannaeyjar 72 9 19 (26,4) 1 (11,1) 1 (11,1) Selfoss 90 9 23 (25,6) 0 (0,0) 2 (22,2) Selfoss 90 9 34 (37,8) 1 (11,1) 3 (33,3) Alls 1583 194 369 (23,3) 18 (9,3) 43 (22,1) Alls 1704 202 590 (34,6) 39 (19,3) 81 (40,1) 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.