Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 6

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 6
FULLTRÚARÁÐSFUNDIR tækin til að leggja sitt af mörkum til umhverfisvernd- ar. í tengsium viö þetta er nauösynlegt aö koma á endurvinnslu á sem flestum sviöum. Hvaö varöar ýmsan stofnkostnaö, er Ijóst, aö þar veröur aö koma til samvinna ríkis og sveitarfélaga. Brýnt er, aö samhliöa þeim verkefnum, sem hér hafa veriö nefnd, veröi áfram unniö myndarlega að fegrunarframkvæmdum, uppgræöslu lands og skóg- rækt. Þáttur sveitarfélaga I þessum verkefnum er mjög mikilvægur, ekki sízt í samvinnu viö ýmis fé- lagasamtök. Fundur fulltrúaráösins telur æskilegt, aö skrifstofa Sambands íslenzkra sveitarfélaga geti veitt sveitar- félögum margvíslega faglega ráögjöf í umhverfis- málum og stuölaö þannig enn frekar aö öflugu átaki sveitarfélaga á þessum vettvangi. í þessu sambandi veröi kannaöir möguleikar á samvinnu viö umhverf- isráöuneytiö um þessa ráögjöf. “ Stjórn sambandsins haföi lagt fram á fundinum drög aö þessari ályktun, en Ingvar Ingvarsson, bæjarfulltrúi á Akranesi, var frummælandi sérstakrar nefndar, sem fjallaöi um umhverfismál á fundinum. Atvinnulífið þarf að eiga öflug og traust sveitarfélög a& bakhjarli Sveitarfélögin og atvinnulífið var annað meginmál fundarins. Um það efni höföu framsögu Einar Oddur Kristjáns- son, formaöur Vinnuveitendasambands fslands (VSÍ), Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambands ís- lands (ASÍ), og Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi. Einar Oddur Kristjánsson taldi sveitarfélögin hafa aukið hlutdeild sina í ráöstöfunarfé þjóöarbúsins mjög verulega á síöustu árum, kvaö stjórn VSÍ hafa sárnað skilningsleysi sveitarstjórnarmanna varöandi skatt- lagningu á atvinnureksturinn og skoraði á sveitar- stjórnir aö taka þátt í þeirri þjóöarsátt, er tekizt heföi milli atvinnulífs og launþega, og aö fylgja VSÍ og ASÍ í því, aö þjóöin vinni sig út úr skuldasúpunni til þess aö veröa ekki eftirbátur annarra Evrópuþjóöa, aö því er lífskjör varöar. Ásmundur Stefánsson gagnrýndi sveitarstjórnir fyrir hækkanir á hinum ýmsu þjónustugjöldum á tímum þjóöarsáttar og kvaö sveitarfélögin ekki geta skotiö sér undan ábyrgö meö því aö hækka þetta og hitt hér og þar, eins og hann komst aö orði. Hann hélt því fram, aö sveitarfélögin vantaöi atvinnustefnu, sem þau þyrf- tu aö móta og framfylgja. Gísli Gíslason taldi þaö oft af illri nauösyn, aö sveit- arfélög tækju þátt í atvinnurekstri hinna ýmsu byggö- arlaga til þess aö bjarga atvinnulífi staöanna frá hruni. Hann kvaö þaö hafa verið meginhlutverk sveitarstjórna víöa um land á síðustu mánuöum aö fjalla um at- vinnumál. Ályktun fundarins um atvinnumál var svofelld: „Fulltrúaráösfundurinn leggur áherzlu á, aö traust og öflugt atvinnulíf er forsenda byggöar í landinu og styrkrar stööu sveitarfélaga. Jafnframt er Ijóst, aö at- vinnulífiö þarf að eiga að bakhjarli öflug og traust sveitarfélög. Atvinnulífið gerir kröfur til sveitarfélaga um margvíslega þjónustu og aöstööu, sem eölilegt er, aö þau veiti. Bent er á, aö bein þátttaka sveitarfé- laga í atvinnurekstri dregur úr getu þeirra til aö veita íbúunum og atvinnulífinu þá þjónustu, sem þeim er ætlaö. Því er atvinnureksturinn betur kominn í hönd- um einstaklinga og félagasamtaka þeirra. Þrátt fyrir þá meginstefnu, að sveitarfélögin taki ekki beinan þátt í atvinnulífinu, er þaö ekki sá veru- leiki, sem sveitarfélögin búa viö um þessar mundir. Staðreyndin er, aö fyrir þrýsting atvinnulífsins, ým- issa opinberra sjóöa og lánastofnana hafa sveitarfé- lögin neyözt til fjárhagslegrar þátttöku I atvinnulífinu. Ennfremur hafa þau tekið þátt í atvinnurekstri til þess aö forðast atvinnuleysi og samdrátt í byggöarlögun- um. Fulltrúaráðsfundurinn leggur áherzlu á eftirfarandi atriöi: 1. Stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga beiti sér fyrir virku samstarfi fulltrúa atvinnulífsins og sveitarfélaganna I þeim tilgangi aö efla atvinnuupp- byggingu og stöðugleika í atvinnulífinu. 2. Sveitarfélögin taki þátt í því aö aöstoða og leiö- beina einstaklingum og félögum yið undirbúning og stofnun atvinnufyrirtækja, m.a. meö sérstökum at- vinnuþróunar- og framkvæmdasjóðum. 3. Fulltrúar atvinnulífsins og sveitarfélaganna leiti nýrra leiða til aö aðstoöa byggöarlög vegna erfiöleika í atvinnulífinu í þeim tilgangi aö draga úr beinni fjár- hagslegri þátttöku sveitarfélaganna. 4. Aö opinberir sjóöir og lánastofnanir setji ekki skilyröi um framlög og ábyrgöir sveitarfélaga I tengslum við fyrirgreiðslu sína viö atvinnulífiö. “ Auknar tekjur til að mæta nýjum verkefnum Þriöja meginefni fundarins var aö ræða tekjustofna sveitarfélaga. Þóröur Skúlason, framkvæmdastjóri sambandsins, var frummælandi um það mál. Fjallaði hann m.a. um fjárhagsstööu sveitarfélaga eftir tilkomu nýrra tekjustofnalaga, um hiö nýja hlutverk jöfnunar- sjóös og um ný viðhorf í skattlagningu fyrirtækja. Sigurjón Pétursson, borgarfulltrúi í Reykjavík, mælti fyrir áliti tekjustofnanefndar fundarins, sem var sam- þykkt samhljóða að undangenginni umræöu svofellt: „Meö setningu nýrra laga um tekjustofna sveitar- félaga, er ööluöst gildi þann 1. janúar 1990, samhliöa breytingu á lögum um verkaskiptingu ríkis og sveit- arfélaga, var stefnt að því að bæta fjárhag sveitarfé- laganna, auka sjálfræöi þeirra um nýtingu eigin tekjustofna og skila til baka skerðingu á framlögum ríkisins í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, er viögengizt hafði árum saman. Jafnframt áttu lagabreytingarnar aö leiöa til einföldunar á fjármálalegum samskiptum ríkisins og sveitarfélaganna og gera verkaskipti þeirra í milli skýrari. Ljóst er, aö ofangreindum markmiöum hefur veriö náö að nokkru leyti, en hins vegar hefur kostnaöar- 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.